Kirkjuritið - 01.01.1965, Qupperneq 78
Ólafur Ölafsson, kristniboSi:
Útvarpstæknin í þjónustu
kirkjunnar
(Hér fer á eftir, með leyfi höfundar, ínegin liluti greinar,
sem liirtist í Tíiiianiiin 22. 12. s. 1.).
Jóhannes Ólafsson, kristniboðslæknir, skrifaði í tilefni af
opnun útvarpsstöðvarinnar í Eþiópíu, meðal annars þetta:
„Ólga mikil er á sviði trúmála í Afríku. Af 240 milljónum
íbúa álfunnar, eru 80 milljónir taltlir vera Múliammeðstrúar,
40 milljónir kristnir, en 75 milljónir ballast að frumstæðum
trúarbrögðum. Þær 45 milljónir matina, sem þá eru ótaldir, eru
skráðir trúleysingjar“.
(Atbugandi er, að skýrsltir um ábangendur trúarbragða
byggjast yfirleitt á tilgátum — að kristnum mönnum undan-
teknum þó, að vissu leyti, sem eru jafnan innritaðir í kirkju-
bækur).
„Á næstu árum mun um helmingur íbúa Afríku taka afstöðu
til mikilvægustu spurningar lífsins, þeirrar um trúarbrögðin. 1
því efni verður um þrennt að velja: Múbameðstrú, kommún-
isma eða kristindóm ...“
„Getur útvarpstæknin haft álirif á gang þessara mála?“ spyr
læknirinn og svarar: „Vafalaust. Útvarpsblustendum fjölgar ört
í Afríku. Þar sem stór liundraðshluti er ólæs, er útvarp nær
eina og stórvirkasta tækið til þess að ná til fjöldans með boðun
fagnaðarerindisins.
Það er látið gjalla og glymja á vinnustöðum, í verzlunum og
á götixm úti, alls staðar þar sem fjölmenni er mest . . . Og alltaf