Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1965, Blaðsíða 74

Kirkjuritið - 01.01.1965, Blaðsíða 74
Sig. Kristjánsson: Viðtal við Bjarna Sigurðsson, hreppstjóra í Vigur Fyrir skömmu átti ég við'tal við Bjarna Sigurðsson, lirepp- stjóra í Vigur í Isafjarðardjúpi, en liann stendur nú á liálfum áttunda tug ára, fæddur 24. júlí 1889. Hann er sonur séra Sig- urðar Stefánssonar, prests og alþingismanns í Vigur og konu hans, Þórunnar Bjarnadóttur. Bjarni liefur gegnt mörg- um trúnaðarstörfum í sveit sinni, auk búskapar og sjósókn- ar á yngri árum. Hann hefur verið lireppsstjóri í Ogurhreppi frá 1936 til þessa dags. Oddviti sveitar sinnar var hann frá 1924 — 1962, í skattanéfnd frá 1922—1962, sýslunefndarmaður frá 1920—1962. Þá var hann formaður búnaðarfélags sveitarinnar frá 1922—’61 og bóndi í Vigur frá 1919—1953, að synir lians tveir tóku við jörð og búi. Alla sína ævi hefur hann átt lieima í Vigur og lifir þar nú elliárin ásamt konu sinni, Björgu Björns- dóttur, hreppsstjóra frá Veðramóti í Skagafirði, en þau lijón eiga 6 börn, sem öll eru á lífi. Hafa nú tveir synirnir tekið við ættaróðali þeirra feðga og búa þar rausnarbúi, enda eyjan gagn- söm mjög. Þar er æðarvarp mikið og lundatekja og mikil veiði- sæld var kringum eyna áður fvrr, þótt minnkað liafi nú. Þá ber jörðin inikinn bústofn, enda þeir bræður búmenn góðir. Þar er líflegt að koma um varptímann, sérstaklega þegar meiri hluti eyjarinnar er þakinn æðarfugli, kollu og hlika í þúsundatali- Ríkir þá stundum óviðjafnanleg friðsæld yfir eynni, einkanlega þó í kvöldkyrrðinni um bjartasta tíma ársins, þegar Djúpið stafar í lognkyrrð síðkvöldsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.