Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1965, Blaðsíða 16

Kirkjuritið - 01.01.1965, Blaðsíða 16
10 KIRKJURITIÐ Hvernig veit ég þetta? Það' get ég ekki sagt þér, vinur niinn, og þess vegna kann það að hljóma eins og staðliæfing, áróður, jafnvel atvinnu- áróður. En það er ekki það, það er aðeins lians liljóðláta, per- sónulega, sterka, lilýja vald, sem ég komst ekki undan og ég veit, að þú liefur sömu skilyrði til að finna og njóta og ég og er engu síður ætlað en mér. Og hverju breytir það? Það breytir öllu. Þegar Jesús frá Nazaret kemur, þegar hann fer að tala, þeg- ar myndin hans verður þér það, sem hún er, opinberun liins innsta, sem tilveran geymir, opinberun vitsins og viljans og lijartans á bak við allan veruleik, þá verður allt nýtt. Þá er andlit þitt, andlit mannsins, ekki gríma auðnar og tóms, ])á er ásýnd tilverunnar ekki eins og skinin kúpa með livítu, dauðu glotti. Þú sérð lifandi svip gegnum allt, allan óskapnað, allar gátur, öll örlög, lifandi bönd gegnum öll atvik, í allri sögu, þú finnur lífgandi anda bið innra með sjálfum þér. IV. Ég fékk fyrir nokkrum árum jólakort sem ég geymi alltaf og þykir mjög vænt um. Það er eftirprentun af sérstæðri mynd. Saga þeirrar myndar er þessi: Það var ungur listamaður aust- ur í Kína, ekki kristinn, málari, sem líka bafði gaman af að taka ljósmyndir. Hann var á göngu úti einn vetrardag, var dap- ur, raunar niðurbrotinn maður, liafði glatað allri lífstrú og lífsgleði og var belzt í þeim bugleiðingum að ráða sér bana. Snjór var á jörð, sem var að leysa og grysjaði í svörðinn á milli. Af einhverri rælni tók maðurinn mynd á vélina sína af þessunt skjöldótta fláka. Þegar hann framkallaði myndina sá bann sér til undrunar, að það kom fram andlit, og þó að liann væri ekki kristinn, vissi liann, að þetta var Kristur, enda minnir svipurinn á áberandi liátt á kunnar myndir af Kristi. Manninum féllst mikið til um þetta og hann leitaði Ivrists og fann Krist og tók trú á liann og varð nýr maður. Það er einkennilegt við ]>essa mynd, að fljótt á litið sérðu ekkert á lienni annað en bvítskellóttan óskapnað og flestir þurfa að liorfa lengi áður en nokkuð annað kemur fram. En
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.