Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1965, Page 66

Kirkjuritið - 01.01.1965, Page 66
KIRKJURITIÐ 60 aö nokkru leyti hlutskipti íslenzku þjóðarinnar? Ýmsir liafa þótzt sjá þess nokkur merki. 1 þessu sambandi rná minna á grein eftir séra Fjalar Lárusson, þar sem liann kemst nokkuð inn á þetta efni. I greininni minnist liann annars vegar á liið jarðneska brauð og hins vegar hið liimneska orð Guðs og segir orðrétt, „að fagurt mannlíf krefjist livors tveggja í ein- hverjum mæli. Eftirsóknarvert jarðlíf má livorki skorta brauð né Guðs orð. Það skal vera samanslungið að efni og anda“. Og liann spyr: „En hvernig tekst nú þetta? Er ekki algengast, að branðið sé dýrkað, en orði Guðs og anda gleymt? Daglegt brauð á íslandi er ekki aðeins matur, Iieldur góður matur, veizlumatur, — ekki aðeins klæði, lieldur mikil og skrautleg klæði. Ef til vill er ekki beðið um guðhrædda konu eða eiginmann, lieldur fagra konu og auðsælan eiginmann. Það er ekki aðeins spurt um peninga, heldur mikla peninga, mikil og ríkuleg Jiægindi á öllum sviðum. Þetta er hin mikla krafa í dag, hið sjálfsagða keppikefli. Menn vilja verða ríkir, en ekki sjá auð- inn í hillingum, sem fjarlægt takmark. Menn vilja verða ríkir á sem stytztum tíma, einu ári eða nokkrum mánuðum. Og mörgum tekst þetta ótrúlega vel. Þess sjást ljós dæmi, a. m. k. í höfuðborginni“. Síðar í sömu grein segir: „Vér lifum öllum kynslóðum fremur á öld kröfunnar um bið mikla og góða brauð. Vér erum flest, livort sem okkur h'kar það betur eða verr, kafsokkin í allsráðandi efnisbyggju. Og svo segir Jesús: Maðurinn lifir ekki á branðinu einu sam- an. — Það er kominn tími til þess fyrir oss, sem ekki viljum sigur algerrar efnishyggju, að liugleiða þessi orð, og láta oss skiljast, að þessi áminning á öllum áminningum fremur erindi til vor. Enginn einstaklingur og engin þjóð getur verið full- komlega hamingjusöm til lengdar með því að eiga aðeins brauðið, jafnvel ])ó að það sé mikið og gott brauð. Þar þarf annað og meira að koma til. Hún hefur alltaf þótt lítilsigld krafa liins óupplýsta rómverska lýðs: brauð og sjónleika. En liefur ekki einmitt íslenzka þjóðin látið sér nægja þetta um alllangt skeið?“ Því miður verða Islendingar að játa þessi orð prestsins sem sannleika. Og þó að mikill fjöldi manna liér á landi sé undan-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.