Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1965, Blaðsíða 77

Kirkjuritið - 01.01.1965, Blaðsíða 77
71 KIRKJURITIÐ I sóknarkirkju minni, Ögri, er annar tekinn við, liúsfreyja staú- arins, frú Líneik Árnadóttir, en ég mæti oftast á kirkjustað, beRar messað er, og mitt fólk; ég lief jafnan tekið undir söng- inn í kirkjunni til þessa, en fátt nú orðið söngmanna við biott- 'lutning fólksins úr sveitinni. Ég, sem þetta samtal hef átt við Bjarna, lief nokkrum sinn- um þjónað Öguþingaprestakalli, get borið því vitni, að þótt tor- sótt sé oft sókn að Ögri frá Vigur, þar sem á sjó verður að fara, hefur Vigurfólkið aldrei vantað við messugjörð í Ögri, nema einu sinni á nýjársdag í slæmu sjóveðri, er ég messaði þar. Ég minnist þess, Bjarni, að þið afkomendur og fósturbörn foi - ehlra þinna bafið stofnað sjóð til minningar um þau. 1 á, við stofnuðum þenna sjóð á aldarafmæli föður míns hinn 30. ágúst 1954, en tilgangur sjóðsins er að verðlauna af- rek búenda innan N.-lsafjarðarsýslu sem bér greinir: L Fagra og hagfellda búsaskipun og búsagerð á býlum bú- enda, gott viðbald liúsa og vel birt umhverfi þeirra svo og snyrtilega umgengni utan liúss og innan. 2. Góða gerð og liirðingu matjurtagarða og skrúðgarða. 3. Vel gerð skjólbelti af trjám og runnum urn tún og akra buenda svo og vel gróðursettan og varinn nytjaskóg. Byrjað var 1958 að veita verðlaun úr sjóðnum. Hefur verið veitt iir lionum nær árlega síðan þeim, sem fullnægt bafa skil- yðuni til verðlaunaveitingar. Að loknu þessu samtali kveður binn aldni sveitarliöfðingi, sannur sonur ættbyggðar sinnar, Djúpsins. Hann getur með gleði litið yfir farinn veg og notið þess að setjast í belgan stein eftir farsæla ævibraut. Það er nú gott lieilum vagni lieim að aka í kvöldkyrrð ævidagsins, lionum og konu hans, sem ung batt \ ið bann tryggðir og befur staðið heil við lilið lians í bálfa öld. ★ Mundu a«V dagurinn í dag kemur aðeins einu sinni. Við gerum oss i bugarlund, að hann komi aftur á morgun, en það er annað dagur, sem bka kemur aðeins einu sinni. — Schopenhauer.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.