Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1965, Blaðsíða 54

Kirkjuritið - 01.01.1965, Blaðsíða 54
KlRKJUIiITIÐ •18 alliug og náungann eins og sjúlfan þig. í samliljóðan við þelta er þannig að orði kveðið í trúarjátningu vorri: Ég trúi á fyrirgefningu syndanna! Kristnir menn trúa því, að Guð fyrirgefi þeim syndir, svo fremi að þeir geti sjálfir fyrirgefið öðrum. Hvoru tveggja bygg- ist á kærleikanum, og ekki getur kærleikur Guðs verið minni en kærleikur vor. Ekki getur skilningur Guðs verið minni en skiln- ingur vor. Þannig hefur franskur vitringur komizt að orði: Að skilja allt er að fyrirgefa allt. Megi sá Guð, sem er faðir miskunnsemdanna, gefa oss þann skilning, svo að veröldin megi verða aðnjótandi þeirrar frels- andi náðar, sem frá lionum er komin. ★ GILDI ATHAFNANNA Ein óeigingjörn athöfn er ineira virði en ótal vinsainleg orð. Ein góð- vildargjörð' er dýrinætari en fjöldi lilýrra hugsana. Ein Jijónusla gildir ineira en hástafa fyrirheit. Það vill oft vefjast illa fyrir oss að snúa orð- um upp í athöfn. Hve óáreiðanleg reynast ekki orðin og hugsanirnar van- ínátlugar. Það er annað en gaman að hafa talað af liita og hugsað ofur hlýlega, en standa úrræðalaus þegar að því keniur að hefjast verður handa um að greiða úr vandanum. Hvort heldur sem um er að ræða þann, sem þiggur eitthvað gott, eða hinn, scm veitir eittlivað gott er alhöfnin mcira virði en orð og hugsanir. Nutlum Söderblom.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.