Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1965, Blaðsíða 33

Kirkjuritið - 01.01.1965, Blaðsíða 33
KIRKJURITIÐ 27 Við 2. umræðu kom breytingartillaga frá Steingrími Bene- fliktssyni svo hljóðandi: a. Niðurlag 3. greinar falli niður. li. I 5. grein komi á eftir orðunum: „Nái uinsækjaiidi ekki % atkvæðuin kjörmanna“ o. s. frv. „fer frain alrnemi kosning í prestakallinu. Fái enginn umsækjanda Jiá meiri Iiluta atkvæða, ráðstafar kirkjumálaráðherra emliættinu samkvæmt tillögu Iiiskups“. Breytingartillaga þessi var felld með 8 atkv. gegn 5 og frumvarpið síðan borið undir atkvæði grein fyrir grein. Féllu atkvæði sem bér segir: 1. gr. 13:0 2. gr. 12:1 3. gr. 11:0 4. gr.ll:0 5. gr. 9:3 6. gr. 14:0 7. gr. 10:1 8. gr. 10:0 Síðan var frv. í heild horið undir atkvæði og samþykkt með 10:4. — 14. mál Tillaga til þingsályktunar rnn nefndarskipan. Flm. sr. Sigurður Pálsson. kirkjuþing ályktar að kjósa nefnd til að gera tillögur um endurskipan kirkjunnar á þeim grundvelli, að ríkið afhcndi henni örugga tekjustofna, en hún taki að sér alla stjórn og slarfrækslu kirkjumála. Málinu var vísað til allsherjarnefndar I, er skilaði því af sér með svohljóðandi áliti: Vefnditi er sammála um að vísa málinu til anuarrar umræðu í þessu formi, er flutningsmaður liefur sjálfur orðað: kirkjuþing ályktar að kjósa nefnd til að gera rannsókn á fjárhag kirkj- 'iiinar og tillögur um endurskipan liennar í þeini tilgangi, að ríkið afhendi henni örugga tekjustofna á grundvelli réttar hennar til fyrri eigna, en hún *aki að sér stjórn og starfsrækslu kirkjumálanna. Áður en 2. umræða hófst um mál þetta lýsti flutningsmaður yfir því, að h ann tæki tillöguna aftur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.