Kirkjuritið - 01.01.1965, Page 33
KIRKJURITIÐ
27
Við 2. umræðu kom breytingartillaga frá Steingrími Bene-
fliktssyni svo hljóðandi:
a. Niðurlag 3. greinar falli niður.
li. I 5. grein komi á eftir orðunum:
„Nái uinsækjaiidi ekki % atkvæðuin kjörmanna“ o. s. frv. „fer frain
alrnemi kosning í prestakallinu. Fái enginn umsækjanda Jiá meiri
Iiluta atkvæða, ráðstafar kirkjumálaráðherra emliættinu samkvæmt
tillögu Iiiskups“.
Breytingartillaga þessi var felld með 8 atkv. gegn 5 og
frumvarpið síðan borið undir atkvæði grein fyrir grein. Féllu
atkvæði sem bér segir:
1. gr. 13:0
2. gr. 12:1
3. gr. 11:0
4. gr.ll:0
5. gr. 9:3
6. gr. 14:0
7. gr. 10:1
8. gr. 10:0
Síðan var frv. í heild horið undir atkvæði og samþykkt með
10:4. —
14. mál
Tillaga til þingsályktunar rnn nefndarskipan.
Flm. sr. Sigurður Pálsson.
kirkjuþing ályktar að kjósa nefnd til að gera tillögur um endurskipan
kirkjunnar á þeim grundvelli, að ríkið afhcndi henni örugga tekjustofna,
en hún taki að sér alla stjórn og slarfrækslu kirkjumála.
Málinu var vísað til allsherjarnefndar I, er skilaði því af sér
með svohljóðandi áliti:
Vefnditi er sammála um að vísa málinu til anuarrar umræðu
í þessu formi, er flutningsmaður liefur sjálfur orðað:
kirkjuþing ályktar að kjósa nefnd til að gera rannsókn á fjárhag kirkj-
'iiinar og tillögur um endurskipan liennar í þeini tilgangi, að ríkið afhendi
henni örugga tekjustofna á grundvelli réttar hennar til fyrri eigna, en hún
*aki að sér stjórn og starfsrækslu kirkjumálanna.
Áður en 2. umræða hófst um mál þetta lýsti flutningsmaður
yfir því, að h ann tæki tillöguna aftur.