Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1965, Side 93

Kirkjuritið - 01.01.1965, Side 93
87 KIRKJURITIÐ furðulegt hvaö honum hefur tek- lzt að grafa upp um ættir vestur- furanna á tiltölulega skömmum *"na. Þetta er ein hinna ágætu upp- s'áttarhóka, sem liandhægt er að Srípa til og kemur oft að miklum n°tum. Heitið er þriðja hindinu fljotlega og eiga að fylgja því við- aukar og leiðréttingar við þau tvö, sei" komin eru. Verður þetta rit lengi í góðu gildi. Árni Öla: Reimleikar. fðunn 1964. — Ingólfsprent. ^rni öla er einn eljusamasti rit- Eöfundur vor. Hann hefur nú selt saman 20 hækur, sem prentaðar tiafa verið. Hafa þær margs konar fróðleik að geyma, livað mestan Um Eeykjavik. Árni er trúmaður og ulsannfærður um að til eru fleiri Eeimar en þeir, sem vér skynjum 'laglega, og margs konar yfirskil- 'ÚIeg öfl. Hann ætlar að allar lík- ,lr hendi til, að líf sé á mörgum knöttum og geti áhrifa þaðan gætt ller a jörð. f bók þessari eru 8 frásag frægum íslenzkum reimleiku ■^'■gir fyrst frá hinum nafn Hirftastaðafjanda er skaut up 'nu,n um miðja 18. öld og fla hans "m land allt. Hann var aðastur að því leyti að hann fulluni fetum og sparði ek ' 'ði, hvort heldur við heim ' 'la aðkomandi svo sem sýsl °S Prcsta. Garpsdalsdraugurinn gerði vart '>ð sig 1807 og virðist frásögnin af honum vel vottfest. Nupsundrin í Axarfirði (um miðja 19. öld) drógu þann dilk á eftir sér, að bóndinn hrökklaðist af hænuin. Hafði þo setið á meðan sætt var. Frásagnirnar af Geitdalsdraugn- um og Tungu-Bresti, eru liáðar frá fyrstu hendi. Gerðust þeir reim- leikar fyrir og um miðja síðustu öld. Næst segir frá Stokkseyrar- draugnum frá síðustu aldamótum. Um hann eru margar heimildir. Þá er stuttlega getið reimleika í scelti- húsinu viö Jökulsá (á Fjöllum). Kemur Fjalla-Bensi þar við sögu. Mun liann manna minnst hafa látið sér liregða við voveiflega hluti, hrökklaðist samt eitt sinn úr skála þessuin. En þá var hann unglingur. Síðar lét hann atganginn ekki a sig fá. Merkileg er sýn haiis, þvi ekki efa ég að sagt hafi hann satt frá. XJndrin í Hvammi í ÞistilfirSi, sem hófust 1912, eru mjög eftir- tektaverð. Enn er margt fólk á lífi, sem lieyrði frá þeim sagt á sínum tíma og var siimt kunnugt þeim mönnum, sem þar komu við sögu. Árni mun liafa rétt að niæla, að engir þessir „reimleikar“ voru upp- spuni. Eitthvað var hér á seyði, sem livorki þá né nú verður skýrt á óyggjandi liátt svo að öllum hki. Og gildi þessara frásagna felst hka mest í því, að þær vekja menn til umhugsunar um dulheima og óþekkt öfl, sem vert er að gefa gaum og rannsaka, unz það er af- hjúpað, sem að liaki felst. Þt ir tímar koma að það verður gert á óyggjandi liátt.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.