Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1965, Side 73

Kirkjuritið - 01.01.1965, Side 73
KIRKJURITIÐ 67 iftir él. Og nú livílir sá vandi á kirkjunni að finna leiðir til að í?leðiboðskapurinn sé á þann veg fluttur, að kirkjurnar fyllist á ný. ^ýlega las ég grein, þar sem rætt var hlífðarlaust um hlutina. ar var m. a. sagt, að kennimenn yrðu að gæta sín vel og loka 0 ki himnaríki fyrir mönnunum. Margs konar kennisetningar “g guðfræðileg togstreita gæti orðið að liurð, sem lokaði þeim .'Hiin. Boðskapur kennimannsins á að vera vekjandi, endur- luerandi og lífgandi boðskapur, en ekki neinar guðfræðilegar flækjur. Eins og ég hef áður drepið á, leita menn skapara síns eftir ýmsum leiðum. Og varla hefur kirkjan ráð á því að bera þá út, *ern ekki fást til að samþýðast aldagömlum játningum, sem ein- Uern tíina liafa verið samþykktar á kirkjuþingum. l)ví sambandi dettur sumum í hug að spyrja: „Getur það 'erið, að Guð sé kreddufastur. Skyldi liann krefjast þess, að við na|gumst hann eftir einliverri mælisnúru?“ Ég veit auðvitað 1 svarið. En hinu treysta margir, að víðsýni í trúarefnum geB bezta raun. k'g vil enda þetta erindi mitt með orðum meistarans mikla, '"'ndliöggvarans Miclielangelos: „í liverjum kletti, hversu l>arð Það ur og kaldur, sem hann sýnist vera, er engilsmynd falin. er mannanna að leysa liana úr álögum“. Og okkur verður 'gsað: „Er ekki margur maðurinn líkur klettinum, liarður, ' Uur, — en sem híður eftir því, að engilsmynd lians sé leyst Ur álögum. ^ ið vonum, að kirkjunni takist það. tlrestskvennafundur verður haldinn í Hurdalværk í nánd við aeanu ín _22, júní n.k. íslenzkar prestskonur, sem kynnu að óska dagana 19,- að taka i, - j Patt í móti þessu, eru lieðnar að tilkynna það, helzt ekki síðar en ’ lúskups Magneu Þorkelsdóttur, Tómasárhaga 15, Rvík, eða frú fjrjj.1 Jar,iadóttur, forni. Prestskvennafélags Islands, Reykholti, Rorgar-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.