Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1966, Blaðsíða 23

Kirkjuritið - 01.01.1966, Blaðsíða 23
Þorbergur Kristjánsson: Ur inngangsorðum erindis, sem flutt var í Hólskirkju 5. des. 1964 1 atliyglisverðri ræðu, sem haldin var á vegum liáskólastúdenta *nn 1- des. sl., var m. a. á það bent, að því aðeins fengi íslenzkt Pjooerni staðizt í straumkasti samtíðarinnar, — því aðeins engi það til lengdar staðizt, að vilji væri fyrir liendi til þess að halda uppi sjálfstæðri menningu og menningarstarfi. Taekju menn að setja allt sitt traust á erlent sjónvarp og 'vikniyndir, — erlendar bókmenntir og listir, þá mundi afleið- ingin verða sú, að vaxtarbroddur þjóðarinnar yfirgæfi landið 1 a: ríkara mæli og leitaði til liinna erlendu menningarmið- stöðva, þannig, að Island yrði aðeins menningarsnauð verstöð, ' r enginn teldi sig eiga erindi við, um annað en þann fjárhags- ega arð, er liafa mætti af nýtingu náttúruauðlindanna. Tafalaust orkar sumt tvímælis í bersöglimálum þessarar *'æðu, -— svo er um f]est sem gert er eða sagt, en það er sann- æring mín, að liún hafi um margt verið orð í tíma töluð. En sé það nú rétt, að Stór-Reykjavík, — Faxaflóasvæðinu sjálfu, geti orðið luett, vegna menningarlegrar uppgjafar gagn- 'art erlendum álirifum og fjöldamiðlunartækjum, — þá er Pao örugglega víst og rétt, — sem ég oft og við ýms tækifæri ,u 1 Eigt álierzlu á, — að varðveizlu og viðnámi landsbyggðar- lnnar er það ekki einhlítt, að þar megi liafa svo og svo miklar lf‘kjur, — byggð séu nýtízku hús og gljáfægðar bifreiðir fengn- ar. Nei, það er alveg víst, að svo ágætt sem allt þetta er, þá dugir Pað ekki gegn aðdráttarafli fjölbýlissvæðanna, takizt ekki jafn- 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.