Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1966, Qupperneq 23

Kirkjuritið - 01.01.1966, Qupperneq 23
Þorbergur Kristjánsson: Ur inngangsorðum erindis, sem flutt var í Hólskirkju 5. des. 1964 1 atliyglisverðri ræðu, sem haldin var á vegum liáskólastúdenta *nn 1- des. sl., var m. a. á það bent, að því aðeins fengi íslenzkt Pjooerni staðizt í straumkasti samtíðarinnar, — því aðeins engi það til lengdar staðizt, að vilji væri fyrir liendi til þess að halda uppi sjálfstæðri menningu og menningarstarfi. Taekju menn að setja allt sitt traust á erlent sjónvarp og 'vikniyndir, — erlendar bókmenntir og listir, þá mundi afleið- ingin verða sú, að vaxtarbroddur þjóðarinnar yfirgæfi landið 1 a: ríkara mæli og leitaði til liinna erlendu menningarmið- stöðva, þannig, að Island yrði aðeins menningarsnauð verstöð, ' r enginn teldi sig eiga erindi við, um annað en þann fjárhags- ega arð, er liafa mætti af nýtingu náttúruauðlindanna. Tafalaust orkar sumt tvímælis í bersöglimálum þessarar *'æðu, -— svo er um f]est sem gert er eða sagt, en það er sann- æring mín, að liún hafi um margt verið orð í tíma töluð. En sé það nú rétt, að Stór-Reykjavík, — Faxaflóasvæðinu sjálfu, geti orðið luett, vegna menningarlegrar uppgjafar gagn- 'art erlendum álirifum og fjöldamiðlunartækjum, — þá er Pao örugglega víst og rétt, — sem ég oft og við ýms tækifæri ,u 1 Eigt álierzlu á, — að varðveizlu og viðnámi landsbyggðar- lnnar er það ekki einhlítt, að þar megi liafa svo og svo miklar lf‘kjur, — byggð séu nýtízku hús og gljáfægðar bifreiðir fengn- ar. Nei, það er alveg víst, að svo ágætt sem allt þetta er, þá dugir Pað ekki gegn aðdráttarafli fjölbýlissvæðanna, takizt ekki jafn- 2

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.