Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1967, Blaðsíða 13

Kirkjuritið - 01.10.1967, Blaðsíða 13
KIRKJURITIÐ 347 efst í huga hans. Hann kemst í lífshaéttu, er eldingu lýstur ttidur og varpar honum til jarðar. Og hugsun Lúthers uin daiift'ann er tengd því, að þá muni honum stefnt fyrir dóm a 1‘imnum. Og Lútlier skynjar, að liann stenzt ekki fyrir þeim dónii. Því afræður h ann að ganga í klaustur, er þótti sam- kvaemt Miðaldaskilningi vænlegust leið til að lifa Guði þókn- anlegu lífi. Sú var skoðun kaþólskra, að menn gætu áunnið Ser sálarheill. Með bænum, meinlætum og liugleiðslu áttu 111 enn að öðlast fullkominn kærleika lil Guðs og manna. Og ljieð ýmsum verkum gátu menn gert sig verðuga samfélagsins 'ið Guð þrátt fvrir syndina. En Lúther reyndist þetta um n'e"n. Hann skynjar, að h ann er á valdi syndar og sá virki- leiki skyggir á allt annað í innri baráttu hans. Hann getur ekki losað vilja sinn úr viðjum syndar og sjálfshugðar og liinni °gnvekjandi mynd af Guði sem réttlátum og ströngum dóm- ara skýtur iðulega upp fyrir hugskotssjónum lians. Hann legg- l,r á sig ströngustu föstur og meinlæti og gerir allt til þess að ^oniast að raun um, hvort hann verði réttlættur eða fordæmd- nr fyrir dóminum. Á stærstu átakastundunum sækir á hann siíkt þunglyndi, að honum liggur við sturlun. Kaþólska kirkjan átti að vísu meðal geim synd, yfirbótina. ^óg var að sýna fullkomna iðrun, og skrifta, fá síðan aflausn °8 syndafyrirgefningu hjá jiresti. Þetta megnaði Lúther ekki, ^nnuin fannst vald syndar jafnmikið yfir sér eftir sem áður, °K gilti einu hversu ákaflega liann skriftaði. Hann fer 1 il Rómar 1510—’ll í erindum reghi siunar. Sú för verður hon- I, 1,1 lítt til hugarhægðar. Prjálið, siðleysið og sukkið í páfa- Íííirði Imeykslar liann og hryggir, en þessi ferð átti síðar eftir að leggja honum hitur vopn í hendur. Og Lúther sem leitar 'diis fullkomna, Guði þóknanlega lífs hverfur frá Róm, hin ^,elga horg hafði ekki megnað að lina liungurkvalir lians. ÍTins vegar revndist Staupitz, samkennari Liithers, honum II, Tkil hjálparhella og kemur því til leiðar, að Lxither sekkur Ser niður í lestur ritningarinnar. Og hin trúarlega úrslitastund 1 T ífi Lúthers rennur upp, er liann að næturlagi sennilega ,;,ustið 1514 situr í vinnuherhergi sínu í klaustrinu og brýtur niergjar, hvað felst í orðum Páls postula í Róm. 1.17 Og nið’urstaða Lúthers er þessi: Réttlæting manna verður af trú, en trúin grundvallast liins vegar á því, að kærleikur Guðs
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.