Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1967, Blaðsíða 29

Kirkjuritið - 01.10.1967, Blaðsíða 29
KIRKJUHITIÐ 363 Um Isleií' er sagt, að liann hafi verið mikilsvirtur kennari. Þess er ekki getið um Gizur, en um Teil prest í Haukadal, liróður lians, er það vitað og má geta þess, að hann uppfræddi Ara prest liinn fróða, er ritaði Islendingabók, sem er hin merk- asta lieimild um sögu landsins frá uppliafi og fram um 1120. Er það elzta ritverk á norrænni tungu, sem varðveitzt liefur °g er textinn sæmilega óbrjálaður. Starf Gizurar og menntun liefur sennilega einnig ýtl undir, ;*ð lögin skyldu færð í letur, þótt aðrar orsakir liggi einnig til. Hin nýja menning var í eðli sínu ritmenning. Arfur fortíðar- mnar liafði suður í löndum varðveitzt á skrám og þannig mynduðust tengsl. Hið ritaða orð, gat öllu frernur staðið óbrjál- að, en orðið í minni manna. Hin nýja menning leiðir óhjá- kvæmilega til ritunar. Ari ritaði á norrænu, en Sæmundur lík- Uga á latínu. Kirkjunnar lög voru skráð og því var eðlilegt að ;dmenn lög yrðu það einnig. Því var ákveðið, að lög vor skyldi skrifa á bók að Hafliða Mássonar á Breiðabólsstað, þess er áður gat, veturinn 1117—’18. Eigi ber svo að skilja, að eigi l'afi neitt verið skrifað áður. Hins vegar vitum vér ekki nú hvað hefur verið. Rök liggja til þess, að Vígslóði, er ritaður 'ar fyrst, og annað er ritað var seinna, liafi varðveitzt sæmi- Uga óbrjálað í texta Grágásar og sýnir liann mikla leikni og a'fingu í framsetningu. En það líður að æfikveldi Gizurar biskups. Sonu sína missir kann alla, nema einn. Er liann tók biskupsdóm varð hann að E’kindum að slíta samvistum að nokkru við eiginkonu sína, Steinunni. Því í vígshumi kvæntist hann annarri brúði, kirkj- l,nni. Samt er Steinunn fvrir búi í Skálholti, meðan Gizur sat að stóli, rétt eins og Dalla á dögum ísleifs. Er Gizur var orðinn liálfáttræður varð hann óþingfær af sótt og sendi þá orð vinum sínum og höfðingjum öllum, að þeir skyldu biðja Þorlák prest Runólfsson til utanferðar. Þetta Varð úr og liafði þá biskup tilnefnt eftirmann sinn og lét búa ^erð hans til vígslu í Lundi. Svo elnaði honum sóttin og féllu stór sár á hörund lians allt að beini og fylgdu stór óliægindi U'rir verkjum. Þá gekk Steinunn húsfreyja að beði lians og 'ihli lieita fyrir honum til Guðs; eiginkonan vill biðja fyrir nianni sínum, að þrautir hans linist. En biskup svarar svo til: ”Eví aðeins skal lieita á Guð, að aukast ávalt mín óliægindi,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.