Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1967, Blaðsíða 60

Kirkjuritið - 01.10.1967, Blaðsíða 60
Séra Heimir Steinsson: Samkoma í Skálholti „Hversu yndislegir eru bústa'öir þínir, Drottinn hersveitanna Sálu mína langaSi til, já hún þráSi forgarSa Drottins; nú fagnar hjarta mitt og hold fyrir hinum lifanda GuSi.“ (Ps. 84:2—3) Að kvökli fimmtudagsins 31. ágúst síðastliðins söfnuðust all* margir áliugamenn um endurnýjun lielgilialds á íslandi, prest- ar og guðfræðinemar, saman í Skálholti. Dvöldust þeir þal næstu þrjá daga, en liéldu heim síðla dags liinn 3. septeinbei'. Samkoma þessi (konvent) liafði tvíþættan tilgang. 1 fyrsl;l lagi skyldi þátttakendum gefinn kostur á að fjarlægjast un1 sinn eril virkra daga, en einbeita sér þess í stað að daglegr1 tilbeiðslu og andlegri uppbyggingu. 1 annan stað fór fram námskeið með erindaflutningi og almennum umræðum. Þessii liðir tveir voru að sjálfsögðu næsta samofnir, bæði um efni °r skipulag. Helgiiðkan var þennan veg liagað á föstudag og laugardag- Árla morguns var messa sungin og lesin í Skállioltskirkju, e11 jafnframt sungu menn miðmorgunstíð. Þá fór og fram tíða- söngur um hádegisbil, miðaftan og náttmál. Tilteknum stund- um var varið til ])agnar og hugleiðingar. Við þau tækifæri gat'J fundarmenn notið organleiks, lilýtt á messugjörð frá samfélag1 mótmælenda í Taize á Frakklandi o. fl. Á sunnudag var tíða- söngur um miðjan morgun og liádegi, en samvistum lauk nu>< fjölmennri guðsþjónustu klukkan 2 síðdegis. Báða fyrri dagana ver erindi flutt að loknum morgunverðu en annað síðdegis. Fjallað var um tíðasönginn, altarissakra menntið og prestsembættið, en að lokum var sagt frá áðu1 nefndum reglulifnaði í Taize. Gagnlegar umræður fóru frai” að loknum erindunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.