Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1967, Blaðsíða 4

Kirkjuritið - 01.10.1967, Blaðsíða 4
Marteinn Lútlier: Úr ræðu á ríkisþinginu í Worms 18. apríl 1521 . . . Þar eS ég er maSur en ekki GuS, dirfist ég ekki aS verja rlí mín á nokkurn hótt annan en þann, sem Drottinn minn Jesós Kristur varSi kenningu sína, þegar Annas yfirheyrSi hann un1 boSskap hans og einn af þjónunum gaf honum kinnhest: „Haf' eg iila mœlt, þó sanna þú, aS þaS hafi veriS illt." Meira a^ segja Drottinn sjólfur, sem vissi aS honum gat ekki skjátlasf/ fœrSist ekki undan aS hlusta á andmœli lítilsigIdasta þjéns gegn boðskap hans. Hversu miklu fremur skyldi þá ekki eg, sV° vesœll maSur sem eg er og villugjarn, gera því skóna og la,a mér lynda aS menn fœri fram rök gegn kenningu minni! Þv‘ bið eg þess að YSar keisaralega Hátign og Náð, og hver sen> er annar, hár sem lágur, fái sökum miskunnar GuSs sannfcnH mig um að mér beri aS afturkalla villukenningarnar. Þá skal éS verða fyrstur til aS varpa bókum mínum á báliS ... . . . Þar sem Yðar keisaralega Tign og YSar NáS krefst ský' lauss svars, skal eg nú verða við því undandrátta- og refja' laust: VerSi eg ekki hrakinn meS vitnisburði Ritningarinnar eða ótvírœðum rökum — því að hvorki tek eg páfa né kirkjufund1 fullgilda, þar sem öllum liggur i augum uppi að þeim hefur iðulega skjátlast og þeir lent í mótsögn við sjálfa sig — þá er eg háður því, sem eg hef sannfœrzt um af heilagri Ritningu svo sem eg hefi sýnt fram á, og samvizka mín bundin GU&5 orði einu. Þess vegna get eg hvorki né vil breyta neinu, því a® þaS — að breyta gegn samvizku sinni — er óráSlegt, skaé' samlegt og háskalegt. GuS hjálpi mér. Amen!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.