Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1967, Qupperneq 24

Kirkjuritið - 01.10.1967, Qupperneq 24
358 KIRKJURITIÐ lefjfija Iraustan fírundvöll fyrir liag kirkjunnar um koniand1 aldiir. Mesta afreksverk lians er, að lionum tókst að fá tíund teki1,1 í lög. Suður í löndum Iiafði sú skattalagning tíðkazt um ald’* síðan 585, er hún var gerð að skyldu. En víðast gekk illa a\ koma henni á. ICnútur helgi Danakonungur liafði fyrstur a Norðurlöndum reynt að framfylgja kröfu um tíund. Það lei<lJl til uppreisnar bænda og dráps konungs 1086. En áratug síð;l' tekst Gizuri hiskupi að lögfesta tíund hérlendis án þess að 11 átaka komi og þykir Ara fróða það furða mikil. Til þeS?l1 verks naut hann aðstoðar lögsögumannsins og skáldsins, Mark úsar Skeggjasonar, og Sæmundar prests hins fróða, er Hung111 vaka segir bæði forvitri og lærðan allra manna bezt. Markús Skeggjason segir Kristnisaga verið liafa vitrasta11 lögmanna annan en Skafta. Hann var og skáld gott og orti 1111 Inga Steinkelsson Svíakonung (um 1080—1111) og Knút helg3 Danakonung (1080—’86). Ennfremur orti hann erfidrápu 11 Eirík góða Danakonung d. 1103 og sýna leifar af því verkn 8 hann er tekinn af hugsjónum samtíðarinnar og kirkjunnar- Sennilega hefur Gizur stutt liann til lögmannskjörs 1084 það starf, æðsta embætti veraldlegs þjóðveldis, hafði hann hendi í 24 sumur, annar lengst lögmanna. Það er einkennandi, að Sæmundur var einnig meginlandinu, að því er yngri heimildir herma: á En eigi er það víst, að þá sé átt við Frakkland, sem nu el' Miklu fremur liygg ég það vera Franconia eða Franken, ?e^ sé sunnan við Saxland og aðallega þó Efri-Rínar svæðið. 1 það skal þó tekið fram, að liér er um tilgátu að ræða, sein ellp an veginn er þó ósennileg. Því sérkennilegt er, að öll þau e^1 hókarbrot af messusöng, sem mér eru kunn, eru skrifuð seI stakri gerð nótna, er neumur nefnast, sem tíðkuðust um Rínar svæðið. Fæst þá og samhengi við það, sem kunnugt er 1111 verzlunarleiðir elleftu aldar til meginlandsins til árósa Saxe ar Weser og Rínar. Sæmundur hefur alkunnur orðið af dómi sínum, og gerðu seinni tíma menn hann að liinum tnest ^ galdramanni. Og kunna flestir merkustu þjóðsögurnar af I'01 um. Hins vegar þarf Sæmundur prestur ekki að stunda stj°rl arstörf með sama hætti og þeir feðgar og því gefizt meira við nam FrakklanJl'
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.