Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1967, Qupperneq 20

Kirkjuritið - 01.10.1967, Qupperneq 20
KIRKJURITIÐ 354 til frændsemi við Ólaf konung Tryggvason, í umboði þjóðai sinnar sótti lieim æðstu ráðamenn Evrópu, keisara og páfa, °r var svo hafinn sjálfur til mikillar tignar. Eigi hefur það verió með öllu áhrifalaust fyrir ungan svein. Gizur er vígður til prests þegar á unga aldri. Venjulega lágmarksaldur seltur 25 vetra. Út af þessu er iðulega hriigðió’ Jiegar skortur var á prestum, en það liefur verið þá xiti her; Er þá farið allt ofan í 18 vetra aldur. Það gæti því verið, að Gizur hafi tekið prestsvígslu um 1060. Er liann kom út til h' lands, kvongaðist liann Steinunni Þorgrímsdóttur liins ltáva 1 Borgarhöfn, ekkju Þóris Skegg-Broddasonar á Ilofi I Vopr*a' firði. Að Hofi bjuggu þau fyrst og má vera, að Gizur hah farið með goðorð Hofverja þá. Kunna þessi persónutengsl VJl Hof í Vopnafirði og Skálholt að liafa valdið því að rekf1 Hofskirkju og Skálholtsstóls urðu vendilega samfléttaðir, þett lieimildirnar um það séu miklu yngri. Þau Steinunn eignuðud fimm sonu: Teit, Ásgeir, Þórð og Jón, er önduðust allir ‘l undan föður sínum, og Böðvar, er lifði einn eftir, og eJI1‘l dóttur, Gróu, er giftist Katli presti Þorsteinssyni, goðoi'ð' manni á Möðruvöllum í Eyjafirði, er varð biskup að HóhJJ,J 1122, en andaðist í Skálholli 1145 vel sjötugur að ahlri, °r var þar grafinn. Um Gróu er sagl, að hún liafi orðið nunJJÍl og andast í Skálholti á dögum Klængs biskups, þ. e. e^jr 1152. — Með Þóri Skegg-Broddasyni liafði Steinunn átt eJj,a dóttur, Guðrúnu að nafni. — Hungurvaka skýrir svo fra, a Gizur hafi verið farmaður mikill hinn fyrra lilut æfi sin»al' meðan faðir hans var á lífi, og verið jafnan mikils virtur’ livar sem liann kom. Hann var liöfðingi, biskupssonur af s landi, er umgekkst liöfðingja erlendis sem jafningja sjna' Frægð hiskupsins, föður lians, var þegar orðin kunn erlend'-' |iví Adam frá Brimum, er samdi merka sögu erkistiftisins, l” er líklega dáinn 1076, segir um Islendinga, að þeir liafi bisKrJl sinn fyrir konung og hlýðnist honum í einu og öllu. Hið saJllí kemur og fram lijá öðrum sagnritara enskum, Giraldus Ua®1 brensis, um 1187 í ritinu Topograpliia Hibernica. Eins lieimildum er háttað hér, þá eiga þessi orð miklu freniur v)^ soninn en föðurinn. Að sögn Hungurvöku liafði Isleifur naJJ mikla á marga vegu sakir ólilýðni manna og á banabeði á ljaIJl að liafa sagt, að þeim mundi seint auðið hiskups á Islandi, r
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.