Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1967, Blaðsíða 14

Kirkjuritið - 01.10.1967, Blaðsíða 14
348 KIRKJUHITIÐ opinberaðist í Kristi. Réttlæti Guðs er því ekki refsandi rétt- læti eða reiði, heldur óendanlegur kærleikur, sem vill að allir verði liólpnir. Biblían er því grundvöllur þessarar trúarskoð- unar Lútbers og Guðs orð er honum skilyrði fyrir möguleika lijálpræðisins. lilgangur Guðsorðs er að boða Krist, og þess vegna mat Lútlier rit Biblíunnar eftir því, liversu þau efldu hann, liéldu lionum fram. Áður liafði Lútlier komizt að raun um, að kjarnaatriðið J bjálpræðiskenningu kaþólsku kirkjunnar, verkaréttlætið, var lialdlaust, því að siðgæðiskröfum Guðs gátu menn aldrei fulb nægt. Nú kemst hann að þeirri mikilvægu niðurstöðu, að náð- in ein sé nóg án bjálpar eigin verðleika. Engin verk okkar standast frammi fyrir Guði, en í dómi Guðs opinberast kær- leikur bans, sem frelsar og lífgar í stað þess að fjötra og deyða. Og þess vegna verður syndugur maður að ganga allslaus fram fyrir Guð í trú og þiggja fyrirgefningu hans og náð. Það er þetta samband náðar og trviar, sem myndar liinn nýja lijálpræðisskilning, er gjörólíkur var verðleikaviðborfum Miðaldakirkjunnar. Sálin nærist og lifir af gjöfum Guðs, ekki af því sem hún færist í fang. Góð verk eru því ávöxtur rétt- lætingar, ekki skilyrði fyrir henni. Hér er það trú miskunnar- innar, er rýmir réttarfarstrúnni úr vegi: Þessi uppgötvun Lútliers færði sálu hans frið. Hún var kletturinn, sem liann stóð fastast á, er hann hófst handa geg11 aflátssölunni. Hjálpræðið var ekki bundið við ytri stofnun. Kirkjan hafði engan rétt til að selja mönnum fyrirgefning11 synda. Og þessi nýja trúarskoðun Lúthers veitti lionum gleð1 og öryggi, og djörfung, leysti hann úr fjötrum ótta við konv andi örlög. Boðskapur lians fann djúpan liljómgrunn meðal landa hans, er þráðu eins og Lúther kjölfestu og öryggi í trú- arlegum efnum. Raunverulega var það því í klausturklefanum liina umræddu iiaustnótt, sem siðbótin fæddist, en samt er það ekki fyrr en árið 1520 við Elsterhliðið í Wittenberg, þegar Lúther varpaði hannfæringarbréfi sínu og öðrum páfalegum gögnum á bál 1 viðurvist stúdenta og liáskólakennara, að hann er ákveðinn 1 því að segja sig úr lögum við páfann og liinn rómverska stól, að siðbótarviðleitni hans verður að allslierjar uppgjör1 við kaþólsku kirkjuna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.