Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1967, Qupperneq 46

Kirkjuritið - 01.10.1967, Qupperneq 46
380 KIRKJURITIÐ Þetta á við mikil rök að styðjast, en er líka ósjaldan öfgn111 aukið. Þess verður að minnast að kirkjan á mikils arfs a* gæta og ekki ráðlegt að hún lolli almennl talað í tízkunnn Verður samt að fylgjast með tímanum að öðrum þræði og vissu marki bæði í starfsháttum og kenningarmáta. Og ef vel væri þyrftu leiðtogar hennar að vera langskyggnir og franisýn* ir einkum á eins miklum breytingartímum og við lifum. Nú þegar er margt á seyði og annað auðsæilega í vændunn sem liorfast verður í augu við. ° f Per Lönning, dómprófastur í Björgvin víkur að þessu ny' lega (Kirkebladet 9. 9. ]i. á.). Hann stendur nú í fremstu röo norskra presta, áliugasamur atkvæðamaður og sn jall ritliöf- undur. Tilefni greinarinnar, sem liér fylgir kafli úr (lausleg® þýddur), er yfirlýsing Boiuleviks, kirkjumálaráðherra uin a® stuðla að því að norska kirkjan fái Kirkjuþing. Hafa siun11 talið það óþarft. Norska kirkjan liafi æskilega aðstöðu 1111 þegar. En í Noregi er þjóðkirkja eins og liér á landi. Og freb1 prestanna svipað. Per Lönning játar það en segir: „En það tryggir ekki kirkjunni frelsi í heimi framtínianf' Frálivarfið hlýtur óhjákvæmilega að ganga sinn gang hjá okk' ur eins og í öðrum löndum. Þ. e. a. s. Æ fleiri í „kristnum löndum viðurkenna þverrandi kristniáhuga sinn og skipa sCl_ vitandi vits extra muros ecclesiæ (utan múra kirkjunnar). '11 það er samfélagið knúið til að líta á kristna og ókristna sem jafngilda borgara og liafa hlutleysisaðstöðu til lífsskoðana. ' ,l getum ekki mætt þessu með lagabókstöfum, siðvenjuni °r dauðaliahli í status-quo (núverandi ástandi). Eina svarið sem gildir annó 2000 er meginregla Cavours. Frjáls kirkja í frjáls11 ríki! Eigi kirkjan að vera samfléttuð ríki, sem allt lætur við- gangast, verður kirkjan að umlíða og gleypa við að minnst* kosti flestu. Á þann veg getur hún hjarað sem lieilsusander velferðarstofnun í trúarlegu og andlegu tilliti, en ekki sem kirkja! í flestum Evrópulöndum er hnúturinn leystur og gand*1 Jijóðkirkjufyrirkomulagið afnumið. Norska kirkjan m1111 hundnust ríkinu af þeim örfáu þjóðkirkjum, sem enn eru '1 lýði. Og í einu mikilvægu atriði er kirkja okkar liáðari vel aldlegum stjórnarvöldum í dag en nokkur önnur kirkja Vestm landa og meira að segja enn fjötraðri en liún liefur nokki11
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.