Kirkjuritið - 01.10.1967, Side 58
392
KIRKJURITIÐ
luifðu á lieimili þeirra lijóna skemmri eft'a lengri tíma ininul"
ust þess nú með þakklæti.
Yfir öllum deginum ríkti þakkar og virðingarblær.
Ymsar gjafir bárust kirkjunni í minningu um sr. Helga’
bæði peningaupphæðir og einnig mjög fagurlega útskoru1
minninga og gestabók gefin af Elísabetu kjördóttur sr. Helga-
Var hún þarna stödd og þakkaði með nokkrum orðum f>rJ1
alla sæmd og virðingu, sem föður liennar liefði verið sýn<l
þennan dag.
Einnig barst kveðja frá sr. Þorgrími Sigurðssyni, prófasl1
Staðastað, en liann kom að Grenjaðarstaö á eftir sr. Helga °S
þjónaði þar í 13 ár.
Sr. Pétur Helgi var fæddur 14. ágúst 1867 að Vogum
Mývatn. Foreldrar lians voru hjónin Hjálmar Hjörtur síðýu
hóndi á Syðri-Neslöndum, Helgason hónda á Skútustöðum As"
mundssonar og Sigríður Vilhelmína Pétursdóttir bónda 1
Reykjaldíð Jónssonar.
Helgi varð stúdent 1892 og cand.tlieol 1894. Var barnakem1"
ari á Húsavík 1894—1895. Fékk Helgastaði í Reykjadal 2-
ágúst 1895. En fhittist í Grenjaðarstað vorið 1907, fyrst sen1
aðstoðarprestur sr. Benedikts Kristjánssonar, cn fékk presta"
kallið vorið 1911, en þessi tvö prestaköll voru í reyndinni san1
einuð 1907 og var sr. Helgi síðasti prestur, sem sat á Helga
stöðum. Lausn frá prestskap fékk hann 1. júní 1930, en hafð’
flutzt til Reykjavíkur liaustið áður. Aukaþjónustu liafði hau*1
oft á liendi í nágrannasóknum t. d. í Mývatnssveit, Þórodds
staðarsókn og Húsavík.
Aðalpóstafgreiðsla sýslunnar var að Grenjaðarstað í tíð 61 ’
Helga og stórt bú rak liann ætíð og af miklum myndarskajn
Mannmargt var oftast á heimilinu. Og sóttust margir eftir a
komast þangað í vistir. Kona sr. Helga var Elísabet (f. L Jal1'
1869 d. 13 apríl 1945) Jónsdóttir prests á Stokkseyri Bji>r,ls
sonar Voru þau barnlaus, en áttu tvær kjördætur Soffm 1'
og Elísabetn Helgu óg. við verzlunarstörf í Reykjavík.
Frú Elísabet var listakona á sviði tónlistar. Hún var kirk.l11
organisti alla tíð á Grenjaðarstað, æfð’i blandaða kóra og kal|a^.
kóra, samdi lög. Og gefin hafa verið út eftir liana lög. Sja
liafði liún góða söngrödd. Ber liéraðið enn merki starfs hem1
ar í söngmálum.