Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1967, Blaðsíða 31

Kirkjuritið - 01.10.1967, Blaðsíða 31
Sérg Sigurjón Einarsson: Frá æskuslóðum Gissurar Einarssonar biskups Pá liéruð’ á íslandi eru jafn tengd kristnisögu landsins og Vestur-Skaftafellssýsla austan Mýrdalssands. Þar á kristin trú sennilega lengri sögu en annars staðar á landinu, því að talið er? að þar liafi Papar reist kirkju og búið áður en norrænt 'andnám liófst. Ýmsir liafa líka talið, að afkomendur land- öámsmannsins, Ketils fíflska í Kirkjubæ á Síðu liafi e. t. v. verið þeir einu norrænu menn, sem héldu fast við kristna trú ~~~ allt frá landnámsöld og til þess, að landið var alkristið orðið. Ekkert skal um það sagt, hvort tengsl eru á milli þessa og l'ins, að stofnað er nunnuklaustur í Kirkjubæ árið 1186. Það var gert fyrir atbeina Þorláks biskups lielga Þórlialls- sonar, en liann liafði á unga aldri verið prestur í Kirkjubæ, e^a áður en hann varð ábóti í Þykkvabæ í Veri, og þekkti því vel sögu staðarins og tengsl lians við kristnina frá fyrstu tíð. Þessar slóðir urðu því snemma vettvangur kristinna áhrifa- Oianna og var svo lengi fram eftir öldum. I Skaftafellssýslu hefur líka margt stórmenni vaxið úr grasi °g reitt liátt til böggs á umbrotatímum íslenzkrar kristni ,en eOginn liefur þó markað jafn djúp spor og Gissur biskup Einarsson, sem talinn er fæddur í Hrauni í Landbroti og al- 'nn upp á þessum slóðum. Ekkert skal um það fullyrt, hve varanlegur sá andi var ^issuri biskupi, er hann dró að sér á æskuárum, en bins vegar niælti flest með því, að liann liaslaði sér völl innan kirkjunnar °g bæfileikar lians voru slíkir og ættarfylgja öll, að þar sem *'ann fór blaut jörðin að titra. I klaustrinu í Kirkjubæ, þar sem systur lieilags Benedikts itöfðu bafið staðinn til vegs og virðingar, svo að hann varð Samofinn lífi fólksins á Síðu og í Landbroti — þar var abba-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.