Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1967, Síða 31

Kirkjuritið - 01.10.1967, Síða 31
Sérg Sigurjón Einarsson: Frá æskuslóðum Gissurar Einarssonar biskups Pá liéruð’ á íslandi eru jafn tengd kristnisögu landsins og Vestur-Skaftafellssýsla austan Mýrdalssands. Þar á kristin trú sennilega lengri sögu en annars staðar á landinu, því að talið er? að þar liafi Papar reist kirkju og búið áður en norrænt 'andnám liófst. Ýmsir liafa líka talið, að afkomendur land- öámsmannsins, Ketils fíflska í Kirkjubæ á Síðu liafi e. t. v. verið þeir einu norrænu menn, sem héldu fast við kristna trú ~~~ allt frá landnámsöld og til þess, að landið var alkristið orðið. Ekkert skal um það sagt, hvort tengsl eru á milli þessa og l'ins, að stofnað er nunnuklaustur í Kirkjubæ árið 1186. Það var gert fyrir atbeina Þorláks biskups lielga Þórlialls- sonar, en liann liafði á unga aldri verið prestur í Kirkjubæ, e^a áður en hann varð ábóti í Þykkvabæ í Veri, og þekkti því vel sögu staðarins og tengsl lians við kristnina frá fyrstu tíð. Þessar slóðir urðu því snemma vettvangur kristinna áhrifa- Oianna og var svo lengi fram eftir öldum. I Skaftafellssýslu hefur líka margt stórmenni vaxið úr grasi °g reitt liátt til böggs á umbrotatímum íslenzkrar kristni ,en eOginn liefur þó markað jafn djúp spor og Gissur biskup Einarsson, sem talinn er fæddur í Hrauni í Landbroti og al- 'nn upp á þessum slóðum. Ekkert skal um það fullyrt, hve varanlegur sá andi var ^issuri biskupi, er hann dró að sér á æskuárum, en bins vegar niælti flest með því, að liann liaslaði sér völl innan kirkjunnar °g bæfileikar lians voru slíkir og ættarfylgja öll, að þar sem *'ann fór blaut jörðin að titra. I klaustrinu í Kirkjubæ, þar sem systur lieilags Benedikts itöfðu bafið staðinn til vegs og virðingar, svo að hann varð Samofinn lífi fólksins á Síðu og í Landbroti — þar var abba-

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.