Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1967, Blaðsíða 55

Kirkjuritið - 01.10.1967, Blaðsíða 55
KIRKJURITIÐ 389 I<ópa af ungu fólki ráfa í miðbænum, án þess að liafa nokkurn stað til að fara á, og ekkert að gera. 1 Belfast eru engir dans- leikir, kvikmyndasýningar, eða kaffihús opin á sunnudögum. Við vitum öll, hver liætta getur stafað af hópum af iðju- laiisum, leiðum unglingum, ráfandi um í leit að vandræðum. ^ ið slíkar aðstæður brjótast óeirðir út. En snúum aftur að kirkjunni í miðbænum í Belfast. Þar akvað presturinn og liópur af leikmönnum, þar á meðal for- eldrar mínir, að reyna að gera eitthvað fyrir þessa unglinga. Fulltrúafundur gaf prestinum lieimild til þess að fara og tula við þetta unga fólk, og bjóða því inn í samkomusalinn, ef það vildi koma. Presturinn útbjó spurningalista og með að- stoð nokkurra guðfræðistúdenta, við nám í Belfast, tóku þeir Slg til sunnudagskvöld nokkurt og gáfu sig á tal við unga fólk- tð og lögðu fyrir það spurningar. Meðal þess, sem spurt var að, var, livort það vildi koma inn 1 samkomusalinn, livort það vildi skemmtiatriði eða ekki, l'vort það vildi koma önnur kvöld vikunnar, eða aðeins um kelgar og livort það vildi te eða kaffi að drekka, livort það 'Hdi það ókeypis eða 1 ívort það vildi borga fyrir sig o. s. frv. Ot frá þessu myndaðist áætlun. Það var fegið að koma inn 1 samkomusal kirkjunnar á sunnudagskvöldum, (önnur kvöld 'ákunnar eru dansleikir og kvikmyndir). Það vildi ekki dag- skrá, það vildi fremur kaffi en te og vildi borga fyrir sig. í'etta sögðu foreldrar mínir mér og þetta sunnudagskvöld, Sem ég var lieima (það er ekki liálfur mánuður síðan) tóku f’au mig með sér í kirkjusalinn til þess að sjá þetta með mín- um eigm augum. Eg vildi, að ég gæti lýst fyrir ykkur, því sem hlasli við ‘lllgum mér. Mörg hundruð táningar í liinum undarlegustu ’ötum, sumir lireinir, en aðrir ekki, á iði fyrir utan dyrnar á Samkomusalnum. Inni var liávaðinn ærandi. Þar voru 400 ungl- 'Ugar í mörgum liópum, sumir sungu, en flestir sátu og töluðu. einu horni voru 2 konur úr kirkjukórnum að selja kaffi og t'aer smákökur á 5 krónur, í eldhúsinu voru konur að þvo upp °g hella á könnuna og í salnum voru eldri safnaðarmeðlimir ■mðubúnir til viðræðna eða til að lægja öldurnar, þegar of t'nkill hiti komst í samræðurnar. Þar sá ég eiginkonur, kenn- ‘lra5 verkstjóra í verksmiðju, uppgjafaprest, húsmóður, skrif-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.