Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1967, Blaðsíða 41

Kirkjuritið - 01.10.1967, Blaðsíða 41
KIRKJURITIÐ 375 ■^rútt kom ég á torg, þar sem blasti við mér stórt minnis- , *rki. — Þar voru líkneski af nokkrum mönnum í tvöfaldri Uunisstærð. 1 miðju var líkneski af Lútlier. -— Þetta nægði þó ekki. Mig fýsti að sjá höllina, salinn. Ég gekk og gekk, 8PUrði einn, spurði annan. -— Það var enginn sem virtist vera á nótunum. Einn benti mér á risastóra kirkju. Það var atólska dómkirkj an. Ég fór þangað. Yið innganginn var 1 J°nn, 0g liann tók á móti peningum. »Á ég að greiða eiltbvað?“ -—spurði ég. ’iTuttugu pfenny (rúmar 2 krónur) svaraði bann. Tetta var livorl tveggja: Kirkja og safnliús. g0r va>' hin heilaga jörS. l,udarkorll var ég inni í lielgidómimim og sannfærði mig 11111 að bér befði Lútber ekki varið kristindóminn. Þá fór ég 111 °g leitaði belur. — Loks hitti ég mann, sem þekkti þessa k°»ilu tíma. Hann tjáði mér, að byggingin, sem ég leitaði að, 'tði verið eyðilögð fyrir 200 árum, og önnur reist á þeim ^rnnni. — En sú bygging liefði hrunið í stríðinu, og liann benti 'Uér á rústir. Þar var þá liin lieilaga jörð. — Þangað gekk ég °r. innan um rústir hinnar nýju byggingar stóð ég þögull. Ó- ^Jálfrátt tók ég ofan böfuðfatið og var farinn að biðja. — j, JllPt snortinn að vera kominn í námunda við hinar sögu- u gu stöðvar lútliersku kirkjunnar, þar sem baráttan var báð °g sigurinn unninn, átti ég bljóða bænastund, — og þó var allt aUiiað en beilagt eða liátíðlegt um að litast. Ég fór aftur að juiunisnierkimi. Þar var þó myndin af Lútber í Wormes. -— .gUun bélt á Bibl íu í liendinni, og benti með fingrinum á Orð- Og þarna var Melankton, sem studdi liann svo drengilega. 111111 bafði kross í hendinni. Sex aðrar persónur voru þar Uioð trúarlietjunni á þingi. Tvöföld röð þeirra átti að sýna uuistöðuna með honum. j/'uuiIsinerkiS um Lúther. 'uuian á minnismerkinu stóðu frægustu orð Lúlhers: „Hér Jleud ég og get ekki annað. Guð bjálpi mér. Amen.“ Á liinum t,rei»ur bliðunum voru þessar áletranir: . j’Trúin er ekki annað en liið rétta og sanna líf í Guði. Það leyrir anda Krists að geta skilið Ritninguna rétt.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.