Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1967, Side 41

Kirkjuritið - 01.10.1967, Side 41
KIRKJURITIÐ 375 ■^rútt kom ég á torg, þar sem blasti við mér stórt minnis- , *rki. — Þar voru líkneski af nokkrum mönnum í tvöfaldri Uunisstærð. 1 miðju var líkneski af Lútlier. -— Þetta nægði þó ekki. Mig fýsti að sjá höllina, salinn. Ég gekk og gekk, 8PUrði einn, spurði annan. -— Það var enginn sem virtist vera á nótunum. Einn benti mér á risastóra kirkju. Það var atólska dómkirkj an. Ég fór þangað. Yið innganginn var 1 J°nn, 0g liann tók á móti peningum. »Á ég að greiða eiltbvað?“ -—spurði ég. ’iTuttugu pfenny (rúmar 2 krónur) svaraði bann. Tetta var livorl tveggja: Kirkja og safnliús. g0r va>' hin heilaga jörS. l,udarkorll var ég inni í lielgidómimim og sannfærði mig 11111 að bér befði Lútber ekki varið kristindóminn. Þá fór ég 111 °g leitaði belur. — Loks hitti ég mann, sem þekkti þessa k°»ilu tíma. Hann tjáði mér, að byggingin, sem ég leitaði að, 'tði verið eyðilögð fyrir 200 árum, og önnur reist á þeim ^rnnni. — En sú bygging liefði hrunið í stríðinu, og liann benti 'Uér á rústir. Þar var þá liin lieilaga jörð. — Þangað gekk ég °r. innan um rústir hinnar nýju byggingar stóð ég þögull. Ó- ^Jálfrátt tók ég ofan böfuðfatið og var farinn að biðja. — j, JllPt snortinn að vera kominn í námunda við hinar sögu- u gu stöðvar lútliersku kirkjunnar, þar sem baráttan var báð °g sigurinn unninn, átti ég bljóða bænastund, — og þó var allt aUiiað en beilagt eða liátíðlegt um að litast. Ég fór aftur að juiunisnierkimi. Þar var þó myndin af Lútber í Wormes. -— .gUun bélt á Bibl íu í liendinni, og benti með fingrinum á Orð- Og þarna var Melankton, sem studdi liann svo drengilega. 111111 bafði kross í hendinni. Sex aðrar persónur voru þar Uioð trúarlietjunni á þingi. Tvöföld röð þeirra átti að sýna uuistöðuna með honum. j/'uuiIsinerkiS um Lúther. 'uuian á minnismerkinu stóðu frægustu orð Lúlhers: „Hér Jleud ég og get ekki annað. Guð bjálpi mér. Amen.“ Á liinum t,rei»ur bliðunum voru þessar áletranir: . j’Trúin er ekki annað en liið rétta og sanna líf í Guði. Það leyrir anda Krists að geta skilið Ritninguna rétt.“

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.