Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1967, Blaðsíða 28

Kirkjuritið - 01.10.1967, Blaðsíða 28
362 KIRKJUniTIÐ í SunnlendingafjórSungi, níu í Vestfirðingarfjórðungi, en tóH í Norðlendingafjórðungi, alls 3800. Líkur benda til, að 11111 Iiundrað tírieð se að ræða lijá Ara fróða í Islendingabók. 151‘11L1 er bið fyrsta manntal liér, sem sögur fara af, og bafa ínc1111 notað þessar tölur við áætlanir um mannfjölda bér í lieild 11 II. öld. Gizuri biskupi verður þá Ijóst, að Norðlendingafj01®" ungur er það fjöbnennur, að bann geti risið undir kostnaði d biskupsstóli, enda er tæpur þriðjungur þingfararkaupsbænfb1 staðsettur í honum. Enda er honum líka Ijóst liagræði að þvl’ að liættan af biskupsleysi minnkaði stórum. Einnig kann þa^ að hafa nokkur ábrif, að tveir norðlenzkir höfðingjar efl1 bonum tengdir. Er annar þeirra Ketill Þorsteinsson á Möðn1' völlum, er átti Gróu dóttur lians, eins og fyrr segir, en bin11 Hafliði Másson á Breiðabólsstað í Vesturbópi, er átti llann' veigu Leitsdóttur, bróðurdóltur lians. Varð það úr, að Giz111 kjöri Jón Ögmundsson prest og böfðingja sunnlenzkan til uta11' farar með samþykki annarra aðila og sendi með lionum brél sín og innsigli, að því er segir í annarri gerð Jóns sögu belr*1 þeirri frá 13. öld. Er þetta elzt lieimild um innsig li íslenzkt- Jón Ögmundsson var svo vígður í Lundi 1106, en þangað baf®1 erkistólinn verið fluttur 1104. Þar með átti Gizur biskup siu11 mikla lilut í verki, sem liélzt til 1801—’2, að landið væri tvö biskupsdæmi. Jóns saga belga skýrir svo frá því, að þcir biskupar liafi rætt marga liluti sín á milli, þá er nytsainleP11 voru, „og sömdu til með öðrum lærðum mönnum, bver boð þel1 skyldu bjóða sínum undirmönnum.“ Þetla er eðlilegt; ellt’ livert samræmi þarf að vera milli biskupsdæmanna, að þvi el Ijoð og reglur snertir, bvað sem heimildargildi Jóns sögu belr11 líður í smáatriðum, enda biskupum frjálst að setja sér re?k" innan ramma liins almenna réttar. Það er þýðingarmikið, að fyrstu biskupamir tveir, ísleif111’ sem í eðli sínu var trúboðsbiskup innlendur og Gizur, bi1111 fyrsti stólbiskup, böfðu menntazt á meginlandinu, auk Sæ1" undar liins fróða. Þeir fluttu með sér lærdóm og framsetniu?" meginlandsins, skrift og annað, auk þeirra bóka, sem þeir mc‘ einum og öðrum bætti afla sér. Hin nýja evrópska mennin&’ sem bélt innreið sína liér, er þá fyrst og fremst meginlaiub ins. Það sést og á bókaleifum frá þessum tímum, því enn erl1 til slitur og það jafnvel í Reykjavík, sem sýna þetta glög$t-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.