Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1967, Blaðsíða 40

Kirkjuritið - 01.10.1967, Blaðsíða 40
374 KIRKJURITIÐ Lútlier var ekki heilsuliraustur um þetta leyti. Of; mátti svo heita, afí liann væri Jítt ferðafær. — Fólk, sem átti lieima við veginn til Worms, liafði spurnir af ferðalagi lians, og alla fýstl að sjá þann mann, er stóð að baki þeirrar byltingar, er vor að gerast. — Lútlier var lieiðraður af þeim, sem sáu han11, För lians líktist einna mest sigurför. — Hingað liafði liai111 komið á fáki sínum. Klæddur munkaklæðum og fyrirlitn111 villutrúarmaður af þeiin, er við lionum tóku, opnuðust þessarar göinlu borgar. Mér fundust jámbrautarteinarnir eng' an veginn eiga þarna Jieima, og allt þetta vélaskrölt. -—- E11 aldir höfðu runnið. Þó að munkurinn í myndinni væri ljóslif' andi, var brautarvagninn að aka á rústum hinnar gömlu borg' ar, sem lá grafin og gleymd. „Guð mun ekki yjirgeja }>ig“. Hið fyrsla, sem mig langaði til að finna í Worms, var minning' in um þann slað, sem Lútber hélt sína frægustu ræðu. Þega> hann var þá leiddur inn í salarkynni ríkisþingsins voru setta1 á horð fyrir framan liann bækurnar, sem hann liafði skrifa^ í heyranda liljóði var liann spurður, livort liann vildi taka llíl aftur, sem liann hefði skrifað. -—- Þá sagði Lúther: „Þar sem yðar hátign, og þér virðulegu fulltrúar um einfalt svar, þá svara ég afdráttarlaust. „Svo fremi sein ‘ r ekki verð sannfærður af orðum lieilagrar ritningar og llltí, skýrum og ljósum rökum, ■—• því að ég trúi hvorki páfa J1< kirkjuþingum cinum -— þá tek ég heldur ekkert aftur. Það eI liæði erfitt og háskalegt að hreyta á móti samvizku sinm. Hér stend ég, ég get ekki annað. Guð hjálpi mér Amen. Þegar Lúther gekk inn í salinn þennan dag, er mælt a _ riddari nokkur ltafi heilsað honum og sagt: Nú fer þú brattar* för, munkur, en ég hef nokkurn tíma lagt út í, þótt í stóru111 orrustum liafi ég verið. — En sértu viss í þinni sök, þá halt'1 áfram í Guðs nafni. Guð mun ekki yfirgefa þig.“ hiðjið mj'r Hvar var fundarsalur ríkisþingsins? -v „Hvar var salur ríkisþingsins? — hann varð ég að finna. r var einn á ferð. Á götunni hitti ég mann, sem benti mér hv ég ætti að fara.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.