Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1967, Blaðsíða 63

Kirkjuritið - 01.10.1967, Blaðsíða 63
Bækur Magnús Már Lárusson: ^HÓÐLEIKSÞÆTTIH OG SÖGUBROT. Skuggsjá ^býSuprentsmiSjan hf. 1967. ^»gnús Már Lárusson prófessor er '■'nna vlðkunnastur íslenzkra fræói- 'nanna, sem nú eru uppi. Hefur a. hlotiS þann heiður að vera kvaddur til kennslustarfa við há- skólann í Lundi og til fyrirleslru- |>alda I nokkrum lönduin. Er einn- '6 i stjórn Handritastofnunarinnar. Hann er iðjumaður fráhær, hefur Ul»> lunga liríð starfað geysimikið a'^ heimildakönnunum og grafið ^ikna margt af fyrndum fróðleik UPP úr skjalasöfnum utanlands og 'Pnan. Fullyrt er að liann sé flest- u»> læsari á forna skrift, og glögg- skyggni hans er viðbrugðið. Enn er Pað rómað hversu vel liann er Heiina í öllum greinum íslenzkrar SUKU. Ber sú hók, sem liér er getið Pnss skýrt vitni. Hún er safn 14 rit- Serða. Hafa allar þeirra hirtzt áður * ýinsum tímaritum: Kirkjuritinu, ^kírni, Andvara o. fl. Víða er sótt *H fanga og varpað ljósi á margt °rvitnilegt. Fyrsta ritgerðin: Pétur ^alladíus, rit lians og íslendingar er dæmi um fróðleik, sem fæstum 'Uu» kunnugur. En snertir þó mann, Se'» hátt her í kirkju Dana og vígði lv° fyrstu lúthersku hiskupana á íslandi. Þá eru ritgerðir um Ilóla- biskupana, Ólaf Hjaltuson og Kelil porsteinsson, háðar skemmtilegar aflestrar. Næstu erindin: Biskups- kjör á íslandi, Orfiubrot frá Gufu- dal, Nokkrar úrfellur úr hómilíu og þróun íslenzkrar kirkjulónlistar, eru allar brot af þeim þýðingar- niiklu frumrannsóknum, sem höf. hefur unnið að á svæði kirkjusög- unnar. Milli Beruvíkurhrauns og Knnis og Um hvalskipti Romshvel- inga, varðar sögu prestanna og heimatekjur presta áður fyrr. Náms- kostnaSur á miSöldum og Nokkrar athugasemdir um upphœfi munn- gjalda veita miklar upplýsiugar um hæði atriðin. Styzta ritgerðin, AS gjalda torfalögin, skýrir þennan forna málshátt, sem oft er af van- þekkingu tengdur við Torfa i Klofa. Magnús Már færir rök að því að orðtakið sé runnið frá eld- fornri sænskri réttarvenju, sem laut að skyldu inanna að gjalda sekt, ef þeir áttu hlut að því, að einhver var kviksettur. Maríukirkja og Val- fijófsstaöahurS er þáttur úr ís- lenzkri lista- og hyggingasögu. Loks er Eitt gamalt kveisuhlaS um lækn- ingasæringar. Bók þessi er vel úr garði gerð sem skyldugt er og mun hún lengi halda gildi. Er vel meðan íslenzk kirkja á svo gagnmerkimi fræðimanni á að skipa sem höfundi hennar. G. A.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.