Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1967, Qupperneq 49

Kirkjuritið - 01.10.1967, Qupperneq 49
KIRKJURITIÐ 383 7 °S föng væru á. Þetta verði að yfirvega nieð tilliti til náms- ‘lranna og með framtíðina fyrir augum. Svo ég taki annað dæmi sem snertir okkur hin fullvöxnu 'erð’ur því vart neitað með fullum rökum að heiðarleikahug- J^kið’ er naumast eins fastmótað né metið jafn dýrt og áður. " er skylt að það' sé liarmað. Þar eiga allir mikið í húfi. Og ótvírætt er það minn skilningur að kristnir menn eigi að vi«na að friði. j i‘n umburðarlyndi í trúmálum og réttlæti í garð stjórnmála- e8ra andstæðinga ætla ég kristinn iiátt. Og víðsýnir geta Illenn verið’, þótt þeir hafi ákveðnar skoðanir. Kirkjan liefur oft brennt sig á að bannsyngja af vanþekk- ]eKu góða hluti og lineykslast á því, sem lienni hefði verið cÞa að taka með jafnaðargeði. Og ærið oft liefði prestum og Þfelátum verið liollara að leita úrbóta í stað þess að hella úr ' k‘Uum vandlætingar sinnar. Eftirfarandi saga sýnir það svo áþreifanlega, að hún má gjarnan geymast. Þegar franska leikkonan Sarali Bernhardt fór fyrstu leikför ]"ia til Ameríku var lienni víðast tekið ineð meiri hyllingu en Pekktist. Var hún líka óviðjafnanleg leikkona að flestra dómi. j <lnr en hún kom til Cliicago ritaði umboðsmaður hennar °rgarstjóranum hréf og bað hann um lögregluvernd frúnni lli handa, því að Iienni gæti stafað liætta af mannþyrping- jlnni, sem keppa mundi um að sjá liana og komast sem næst lenui. Borgarstjóranum fannst Jietta fráleitt. Hann hafði sjálf- llr ekkert lieyrt hennar getið. En fljótlega sannaði hann að Pess var sannarlega þörf. Það lá við að Sarah yrði troðin undir °tnin af liamstola mannþrönginni, sem safnaðist að henni. Aftur á móti hafði enski biskupinn í Chicago spurnir af ]V|" nð Sarah lifði ærið léttúðugu lífi og liúðfletti hana í pré- ’kiinum sínum fyrir það. Ekki dró það samt úr sölu aðgöngu- nhðanna að leiksýningunum, sem reyndust mörgum sinnum *rri en mátt liefði vera. Umboðsmaður leikkonunnar skrifaði i>a hiskupnum bréf og birti í dagblöðunum: »Yðar hágöfgi! Þegar ég stofna til skemmtana í borg yðar er ég vanur að 500 dollurum í auglýsingar. Þar sem þér liafið nú að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.