Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1967, Side 49

Kirkjuritið - 01.10.1967, Side 49
KIRKJURITIÐ 383 7 °S föng væru á. Þetta verði að yfirvega nieð tilliti til náms- ‘lranna og með framtíðina fyrir augum. Svo ég taki annað dæmi sem snertir okkur hin fullvöxnu 'erð’ur því vart neitað með fullum rökum að heiðarleikahug- J^kið’ er naumast eins fastmótað né metið jafn dýrt og áður. " er skylt að það' sé liarmað. Þar eiga allir mikið í húfi. Og ótvírætt er það minn skilningur að kristnir menn eigi að vi«na að friði. j i‘n umburðarlyndi í trúmálum og réttlæti í garð stjórnmála- e8ra andstæðinga ætla ég kristinn iiátt. Og víðsýnir geta Illenn verið’, þótt þeir hafi ákveðnar skoðanir. Kirkjan liefur oft brennt sig á að bannsyngja af vanþekk- ]eKu góða hluti og lineykslast á því, sem lienni hefði verið cÞa að taka með jafnaðargeði. Og ærið oft liefði prestum og Þfelátum verið liollara að leita úrbóta í stað þess að hella úr ' k‘Uum vandlætingar sinnar. Eftirfarandi saga sýnir það svo áþreifanlega, að hún má gjarnan geymast. Þegar franska leikkonan Sarali Bernhardt fór fyrstu leikför ]"ia til Ameríku var lienni víðast tekið ineð meiri hyllingu en Pekktist. Var hún líka óviðjafnanleg leikkona að flestra dómi. j <lnr en hún kom til Cliicago ritaði umboðsmaður hennar °rgarstjóranum hréf og bað hann um lögregluvernd frúnni lli handa, því að Iienni gæti stafað liætta af mannþyrping- jlnni, sem keppa mundi um að sjá liana og komast sem næst lenui. Borgarstjóranum fannst Jietta fráleitt. Hann hafði sjálf- llr ekkert lieyrt hennar getið. En fljótlega sannaði hann að Pess var sannarlega þörf. Það lá við að Sarah yrði troðin undir °tnin af liamstola mannþrönginni, sem safnaðist að henni. Aftur á móti hafði enski biskupinn í Chicago spurnir af ]V|" nð Sarah lifði ærið léttúðugu lífi og liúðfletti hana í pré- ’kiinum sínum fyrir það. Ekki dró það samt úr sölu aðgöngu- nhðanna að leiksýningunum, sem reyndust mörgum sinnum *rri en mátt liefði vera. Umboðsmaður leikkonunnar skrifaði i>a hiskupnum bréf og birti í dagblöðunum: »Yðar hágöfgi! Þegar ég stofna til skemmtana í borg yðar er ég vanur að 500 dollurum í auglýsingar. Þar sem þér liafið nú að

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.