Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1967, Qupperneq 52

Kirkjuritið - 01.10.1967, Qupperneq 52
Séra Bjarni Sigur&sson: Siðbótarhöfundurinn og íslenzk menning Flest erum við snoturlega gjörð stæling eða eftirlíking hverS annars og þykir vel sama. Hins vegar koma alltaf við og fram þvílík eintök mannlegrar gerðar, að önnur slík eru tikki tiltæk, jafnvel svo að öldum skiptir. Marteinn Lúther var ehl þeirra. Auk þess var veröldin svo lánsöm, að hann kom í ingu tímans. Á 20. öld liefði hann ef til vill orðið iðjnhöhhir eða þotuflugmaður, og sem betur fer er í hvorugri stéttii'1'1 veruleg mannekla sem stendur. Margt var merkilegt og stórkostlegt við endurskipan LútherS í túlkun kristinnar trúar. Veigamikill var til að mynda sá þatt' ur, að liann lagði álierzlu á notkun móðurmálsins í guðsþj011' ustunni. Sjálfur snaraði hann Biblínnni á þýzku og orti a móðurmálinu sálma, sem sungnir eru enn þann dag í dag 1 evangelisk-lútlierskum söfnuðum um víða veröld. Við eignuðumst snemma þýðingu okkar á Nýja-testaniei1* inu, er Oddur Gottskálksson sneri á íslenzku í fjósinu í Ska liolti að sögn og á Biblíunni allri, Guðbrandsbiblíu, er G"ð brandur biskup Þorláksson gaf út 1584. Nýja-testamenti Od'k kom út 1540. Er það elzta bók íslenzk, sem til er prentuð °r sennilega fyrsta bókin, sem prentuð hefur verið á íslenzk*1 tungu. títkoma Nýja-testamentisins er merkissteinn í sög" ,b lenzkra bókmennta. Þar er í raun og veru undirstaða und" bókmáli tungunnar. Málfar er eftir atvikum gott, en á f)'rrl hluta 16. aldar var íslenzkt ritmál mjög tekið að spillast, °r álirif frá latneskri setningaskipan voru m. a. áberandi. Guðbrandsbiblíu munu menn á einu máli, að önnur afrek & lenzkrar bókagerðar taki lienni ekki fram, og var þó unnið 'Jl frnmstæðustu skilyrði.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.