Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1967, Blaðsíða 37

Kirkjuritið - 01.10.1967, Blaðsíða 37
KIRKJURITIÐ 371 ar við dauða sínum. Kallaði liann Bugenliagen, vin sinn, að rumi sínu, neytti lieilagrar kvöldmáltíðar og lét lesa fyrir sig Ul' Guðs orði. — Síðar þennan sama dag, sótti annar vinur luu‘s, Justus Jonas, liann heim. Lúther reis þá upp og gekk móts við liann, en liné niður á þröskuldinum. Höfuð lians 'ar þá laugað köldu vatni og liresstist hann. Þegar liann kom J'l sjálfs sín, gerði liann bæn sína og mælti: — Guð minn, ef Uer er það þóknanlegt, að stundin sé komin, sem þú hefur •'kveðið mér, þá verði þinn vilji.“ Vera má, að Ijúther liafi ort sálminn milli kvalakastanna. jiauu tekur stundum sterkt til orða, enda maðurinn ómyrkur * luáli, hæði fyrr og síðar. Sænski sálmfræðingurinn E. Söderherg kemst svo að orði Ulu sálminn. „Þessi sálmur liefur ekki aðeins fært óteljandi 6lustaklingum styrk og liuggun, lieldur liefur liann um leið ^eght miklu lilutverki í sögu evangelisku kirkjunnar.“ Sennilegast er að sálmurinn sé ortur, er annað kirkjuþingið 1 Speier stóð yfir, en þar báru æðstu menn kaþólsku kirkjunn- ar ráð sín saman um það, hvernig stöðva mætti framgang luotniælenda. Um leið tóku liugir margra, sem aðhylltust hinn uyja sið, að bila. Einmitt þá hljómaði liersöngurinn, sigur- *°ngurinn, og fyllti þá, sem hikuðu, krafti og eldmóði. Hann bar boð um óbifandi liugrekki stríðsmanna Guðs, sem af fullri 0rnfýsi höfðu gefið sig fram sem verkfæri í hendi hans. Liðn- ai aldir hafa sannað, að þ essi sálmur veitti hugrekki og traust. ‘ a seni fyrst þreifaði á því var höfundurinn sjálfur. Meðan ríkisþingið í Augsburg stóð yfir, var Lúther land- ^ótta í Koburgliöll. Það var venja hans að standa stundar- ^ orn á degi hverjum við gluggann með lútuna sína, liorfa til "Hiins og syngja sálminn. — Sálmurinn bjó — og býr yfir Undramætti og átti sinn mikla þátt í sigrum mótmælenda. ^>ustaf annar Adolf Svíakonungur dáði sálminn og lét syngja lauu fyrir orusturnar við Breitenfeld og Lútsen. - Lútherskum audnámsmönnum liefur sálmurinn verið sameignartákn, þegar 1 eir hafa verið að bvggja upp kirkju sína á framandi strönd, 'iðsvegar aðkomnir. -—- Geta má þess, að sálmurinn kom ærið 1Ulkið við sögu í síðasta stríði á Norðurlöndum bæði í Noregi Vinnlandi, og veitti enn sem fyrr stvrk og traust á erfiðum tlluum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.