Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1967, Blaðsíða 34

Kirkjuritið - 01.10.1967, Blaðsíða 34
368 KIRKJUBITIÐ liann liefur áreiðanlega oft unað við og víkkað sjón lians þótl landið væri afskekkt. 1 Þykkvabæjarklaustri átti liann líka vísan griðastað,, þegar Ögmundur biskup liafði komizt að raun um afstöðu lians til Jiins nýja siðar, og Jiann varð að hrekjast úr Skálliolti liei)l1 á sínar fornu sJóðir og jafnvel Halldóra frænka lians og gerðarkona vildi livorki sjá liann né lieyra. Ilann dvaldist þá reyndar fyrst í Hrauni, en þar var ónief,*^ stór og lítið verksvið fyrir liann, sem hafði menntast í lönduin- En þegar nútíma maðurinn kemur á þessar slóðir og fer þar um með því hugarfari, að þar séu æskuslóðir siðaskiptaniaiins' ins Gissurar Einarssonar, þá er sömu sögu að segja og uin aðia íslenzka staði: fátt eitt, sem minnir á liorfna tíð. Hraun í Landliroti, æskulieimiJi Gissurar, er á margan Jiatr kostajörð, og þar liefur nútíminn liaslað sér völl og græUal sléttur og nýleg liús setja svip á staðinn. En norðvestur af bænum sér enn móta fyrir gömlum tóftui'1’ þar sem bærinn forni á klaustursjörðinni Hrauni mun hafa staðið. Svartur sandurinn liefur strokið gróðurinn ofan a' Jandinu og bert grjót úr lirundum vegg Jiorfir á vegfarandan11 eins og tómar augnatóftir. En manni verður á að spyrja: En klausturhólarnir undir hlíðinni segja okkur livar klaust1' ið var, kirkjugarðurinn forni, sem enn er mjög vel varðvef1' ur, e. t. v. sá elzti á íslandi, geymir jarðneskar leyfar forfeð1'1 lians og frænda, þ. á. m. Halldóru abbadísar og Einars foð1" hans Legsteinn Einars er þarna sennilega einlivers staðar uiid" grastóftinni, en svo er sagt, að liann liafi verið sýnilegur fra" á daga Áma Magnússonar. (PEÓ. MM. II, 278). Og þó að það yrðu örlög klausturstaðanna í lieiniabyr”, Gissurar, að reisn þeirra og vegur lækkaði eftir siðaskipti? l,a var það ekki lians sök. Þar kom til liinn kaldi Jirammur danska konungsveldis1" ' sem nú tók að seilast til meiri álirifa og sölsa undir sig eifl"" íslands. Það var staðreynd, að Gissur Jtiskup Jagði til og fékk f)1"
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.