Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1967, Side 23

Kirkjuritið - 01.10.1967, Side 23
KIRKJURITIÐ 357 rett, það er að þeir liaí'i þar tvöfaldan rétt, kröfu til helmingi 'i,'rri persónulegra bóta, sé þeim misgert en ella. Nu mætti ennfremur gera sér í hugarlund, að Gizur biskup ‘Ui eigi farið einn til vígslu lieldur liafi hann haft samferða- llu'nu og væru þeir þessir átta eða þá einliverjir þeirra. Bisk- llPsefni þ eirrar tíðar, sem verður að ferðast óraveg til að koma Ill;dum sínum fram, ferðast að sjálfsögðu ekki einn. ^egar lieim kom settist hann að í Skálliolti og reisti þar bú ,,lóti Döllu, móður sinni, sem vildi Ijúa á sínum liluta landsins llleð'an liún lifði. En eftir dauða liennar gerðist merkilegt ný- lllu‘ii. Þá lét Gizur leggja lög á um það, að stóll biskups þess, u Islandi væri, skyldi vera í Skálholti og lagði hann til stóls- |lls allt Skálholtsland og margs konar auðæfi önnur bæði í u,1dum og lausum aurum. Þá var hann enn að styrkja grund- þann, er faðir lians liafði lagt. Og var nú að nokkra full- llaigt reglum kirkjuréttarins, þannig að biskup hefði ákveðinn til setu, þótt kirkjulögin mæltu svo fyrir revndar, að stóll lskups skyldi standa í borg en eigi í sveit. Með þessari rausn- ‘'flegu gjgf s]j5p Gizur miðstöð menningar og framkvæmdar 'r*r framtíðina. , En áður en þetta fór fram, liafði hann látið reisa nýja kirkju §tað kirkju afa síns. Segir í Hungurvöku, að hún hafi verið )ritUg að lengd og vígð Pétri postula, en kirkjudagur virðist j,>a hafa verið Krossmessa á vor. Þar með hefur stóll biskups eilgið þá tign, sem vera ber í ytri umbúðum. Þetta liefði þó lítt stoðað, hefði Gizur biskup ekki verið eins lliklll vitmaður og raun ber vitni, um leið og mannkostir lians ,b liöfðingslund gerðu hann ástsælli en nokkurn mann annan Sa,1,tíð á landi liér. Og urðu áhrif lians meiri en nokkurs j "Uurs, því hann virðist hafa verið mannasættir mikill og d^nn. Það lijálpaði og til, að svo virðist, sem góðæri liafi eri« niikil og velmegun að sama skapi. Einkum segir Jóns jfb11 hann lærðan í stjörnuíþrótt. Hann fæddist 1044 eða 6, en i °111 l'eim úr skóla 1076 og þótti svo mikil tíðindi, að Ari getur v.Css 1 Islendingabók. Löngu síðar er liann ráðunautur biskupa 8etningu Kristins réttar forna á 3. tug 12. aldar og honum ^18kupunum tveimur sýndi Ari fróði íslendingabók til um- °tar. Því urðu biskupsár hans farsæl og lionum vannst að

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.