Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1967, Blaðsíða 65

Kirkjuritið - 01.10.1967, Blaðsíða 65
KIIÍ KJURITIÐ 399 Að kosningu lokinni gaf fráfarandi formaður, séra Sigurður Pálsson, '■gslubiskup, séra Grími Grímssyni orðið, en hann var frummælandi um a almál fundarins: „Embættiskostnaður presta.“ Ræddi hann um hinn margvíslega kostnað, er prestar liafa af embætti Sl|m og störfum, og lýsti afskiptum liins opinbera af launakjörum stéllar- jotiar. Hvatti liann að lokuin presta til samheldni í virkri baráttu til úr- ota> og hét á góða menn þeim til stuðnings. Síðan liófust almennar umræður um málið, og tóku margir til máls og v oru umræður hinar fjörugustu. 1 restarnir luku upp einum niunni um það, að mál þetta þyrfli endur- "'la við eins fljótt og auðið væri. Alþingismennirnir tóku báðir til máls, og lýstu stuðningi símini við l’restastéttina í þessu hagsmunamáli þeirra. Fundurinn sendi síðan frá sér eftirfarandi ályktun; sem samþykkt var 8a|nhljóða: »Aðalfundur Prestafélags Suðurlands, haldinn að Selfossi 11.—12. sepl- ''nber 1967, gerir eftirfarandi ályktun um emhættiskostnað starfandi sókn- arPresta: S- - L J"ln I’restafélags íslands láti nú þegar fram fara raunhæfa athiigiin á St°ðii íslenzku kirkjunnar með tilliti til aukins sjálfsforræðis í fjánnálum °f °'Iru, er styrki hana sem sjálfstæða stofnun. a Tekið verði fullt tillit til þess mismunar, sem er á prestaköllum í þétt- liýli og strjálbýli, bæði mcnningarlega og fjárhagslega. ' Höfð verði hliðsjón af þeirri reynslu, sem áunnist hefur t. d. á Norð- Urlöndum í þessum efnum. Ráðinn verði sérstakur lögfræðingur til þess að rannsaka stöðu kirkj- "iinar og lagalegar skuldbindingar ríkisvaldsins gagnvart henni. II. aI Fundurinii hendir sérstaklega á, að liinum réttmætu kröfum í sambandi v'ð beinan embættiskostnað verði sinnt af ríkisvaldinu, svo að prestar ujoti fullra réttinda til cmbættiskostnaðar samkvæmt lögum imi skyld- Ur 0g réttindi embættisnianna. Bifreiðakostnaður verði greiddur t. d. með líku móti og liann er greidd- c) ",l slaufandi ráðunautum Búnaðarfélags íslands. I'ullt tillit verði tekið til skrifstofukostnaðar og risnu. . Unur mál komu ekki fyrir fundinn en að lokuni kvaddi sér liljóðs Cra ðlagnús Guðmundsson og þakkaði fráfaraiidi formanni í nafni fund- ari»anna störf lians í þágu félagsins, en liann liefur setið í stjórn þess frá uun. fundarmenn úr sæluni til að talca unilir orð lians. !<>k I8Slul,iskl'P Þ^kkuði séra Magnúsi orðin, og sleit síðan fundi. Að fundi 'Uini gengu prestarnir til altaris, sem vígslubiskup þjónaði. n®ddur var hádegisverður í hoði Kvenfélags Selfoss.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.