Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1967, Síða 65

Kirkjuritið - 01.10.1967, Síða 65
KIIÍ KJURITIÐ 399 Að kosningu lokinni gaf fráfarandi formaður, séra Sigurður Pálsson, '■gslubiskup, séra Grími Grímssyni orðið, en hann var frummælandi um a almál fundarins: „Embættiskostnaður presta.“ Ræddi hann um hinn margvíslega kostnað, er prestar liafa af embætti Sl|m og störfum, og lýsti afskiptum liins opinbera af launakjörum stéllar- jotiar. Hvatti liann að lokuin presta til samheldni í virkri baráttu til úr- ota> og hét á góða menn þeim til stuðnings. Síðan liófust almennar umræður um málið, og tóku margir til máls og v oru umræður hinar fjörugustu. 1 restarnir luku upp einum niunni um það, að mál þetta þyrfli endur- "'la við eins fljótt og auðið væri. Alþingismennirnir tóku báðir til máls, og lýstu stuðningi símini við l’restastéttina í þessu hagsmunamáli þeirra. Fundurinn sendi síðan frá sér eftirfarandi ályktun; sem samþykkt var 8a|nhljóða: »Aðalfundur Prestafélags Suðurlands, haldinn að Selfossi 11.—12. sepl- ''nber 1967, gerir eftirfarandi ályktun um emhættiskostnað starfandi sókn- arPresta: S- - L J"ln I’restafélags íslands láti nú þegar fram fara raunhæfa athiigiin á St°ðii íslenzku kirkjunnar með tilliti til aukins sjálfsforræðis í fjánnálum °f °'Iru, er styrki hana sem sjálfstæða stofnun. a Tekið verði fullt tillit til þess mismunar, sem er á prestaköllum í þétt- liýli og strjálbýli, bæði mcnningarlega og fjárhagslega. ' Höfð verði hliðsjón af þeirri reynslu, sem áunnist hefur t. d. á Norð- Urlöndum í þessum efnum. Ráðinn verði sérstakur lögfræðingur til þess að rannsaka stöðu kirkj- "iinar og lagalegar skuldbindingar ríkisvaldsins gagnvart henni. II. aI Fundurinii hendir sérstaklega á, að liinum réttmætu kröfum í sambandi v'ð beinan embættiskostnað verði sinnt af ríkisvaldinu, svo að prestar ujoti fullra réttinda til cmbættiskostnaðar samkvæmt lögum imi skyld- Ur 0g réttindi embættisnianna. Bifreiðakostnaður verði greiddur t. d. með líku móti og liann er greidd- c) ",l slaufandi ráðunautum Búnaðarfélags íslands. I'ullt tillit verði tekið til skrifstofukostnaðar og risnu. . Unur mál komu ekki fyrir fundinn en að lokuni kvaddi sér liljóðs Cra ðlagnús Guðmundsson og þakkaði fráfaraiidi formanni í nafni fund- ari»anna störf lians í þágu félagsins, en liann liefur setið í stjórn þess frá uun. fundarmenn úr sæluni til að talca unilir orð lians. !<>k I8Slul,iskl'P Þ^kkuði séra Magnúsi orðin, og sleit síðan fundi. Að fundi 'Uini gengu prestarnir til altaris, sem vígslubiskup þjónaði. n®ddur var hádegisverður í hoði Kvenfélags Selfoss.

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.