Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1967, Blaðsíða 57

Kirkjuritið - 01.10.1967, Blaðsíða 57
^igur'öur GuSmundsson, prófastur: 9>Verið ttúnnugir leiðtoga yðar. .“ ^iintiiidaginn 27. ágúst sl. var að GrenjaðarstaS minnzt aldar- ufmælis sr. P. Helga Hjálmarssonar frá Grenjaðarstað. Hátíðin liófst með guðsþjónnstu í Grenjaðarstaðarkirkju ('ar sem sr Sigurður Guðmundsson, prófastur prédikaði og lrkjukórinn söng undir stjórn Friðriks Jónssonar á Halldórs- "'ðum. Söng kórinn m. a. sem stólvers lag eftir frú Elísabetu Jónsdóttur frá Grenjaðarstað. Eftir messu var farið í skólaltús Aðaldælinga og lialdið þar Suinsæii sem á annað liundrað manns tóku þátt í. Stjórnaði l' • Sigurður samsætinu. Var sr. Helga og frú Elísabetar minnzt 'lýlega af mörgum. Ræðumenn voru m. a. úr öllum 4 sóknum l't'estakallsins. Þarna talaði einnig sr. Erlendur Þórðarson frá dda og rifjaði upp margar minningar frá veru sinni á Grenj- jiðarstað veturinn 1917—1918, en liann var þá nýorðinn guð- i'U'ðikandidat og aðstoðarmaður sr. Helga við prédikunar- sl'irf og fleira. Hikið var sungið milli ræðanna og scing m. a. frú Sigrún ' °nsdóttir, Rangá, einsöng, lag eftir frú Elísabetu Jónsdóttur. Auðfnndið var, eins og reyndar var vitað fyrir, að sr. Helgi a*oi verið vinsæll prestur og maður. Margir þeir, sem dvalið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.