Kirkjuritið - 01.10.1967, Blaðsíða 57
^igur'öur GuSmundsson, prófastur:
9>Verið
ttúnnugir
leiðtoga yðar. .“
^iintiiidaginn 27. ágúst sl. var að GrenjaðarstaS minnzt aldar-
ufmælis sr. P. Helga Hjálmarssonar frá Grenjaðarstað.
Hátíðin liófst með guðsþjónnstu í Grenjaðarstaðarkirkju
('ar sem sr Sigurður Guðmundsson, prófastur prédikaði og
lrkjukórinn söng undir stjórn Friðriks Jónssonar á Halldórs-
"'ðum. Söng kórinn m. a. sem stólvers lag eftir frú Elísabetu
Jónsdóttur frá Grenjaðarstað.
Eftir messu var farið í skólaltús Aðaldælinga og lialdið þar
Suinsæii sem á annað liundrað manns tóku þátt í. Stjórnaði
l' • Sigurður samsætinu. Var sr. Helga og frú Elísabetar minnzt
'lýlega af mörgum. Ræðumenn voru m. a. úr öllum 4 sóknum
l't'estakallsins. Þarna talaði einnig sr. Erlendur Þórðarson frá
dda og rifjaði upp margar minningar frá veru sinni á Grenj-
jiðarstað veturinn 1917—1918, en liann var þá nýorðinn guð-
i'U'ðikandidat og aðstoðarmaður sr. Helga við prédikunar-
sl'irf og fleira.
Hikið var sungið milli ræðanna og scing m. a. frú Sigrún
' °nsdóttir, Rangá, einsöng, lag eftir frú Elísabetu Jónsdóttur.
Auðfnndið var, eins og reyndar var vitað fyrir, að sr. Helgi
a*oi verið vinsæll prestur og maður. Margir þeir, sem dvalið