Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1967, Blaðsíða 21

Kirkjuritið - 01.10.1967, Blaðsíða 21
KIRKJUHITIÐ 355 l)eir liéti eigi því að vera við þann sæmilegar, er síðar kæmi en þeir liefði við sig verið. ÁS ytri ásýndum var Gizur mikill maður vexti og vel bols- 'exti, bjarteygur og nokkuð opineygur, tígurlegur í yfirbragði allra manna góðgjarnastur, rammur að afli og forvitri — a §er að sér um alla þá liluti, er karlmaður átti að sér að hafa. . er eigi ástæðulaust, að Haraldi konungi harðráða, fynd- lsb að liann mundi bezt til fallinn að bera bvert tignarnafn s°>n hann hlyti, en belzt þó biskupstign. Sé þetta rétt, þá á "n,lum þeirra að liafa borið saman fyrir baustið 1066, er Har- '’ldur Iiarðráði féll í orrustu við Stafnfurðubryggju á Englandi. ^armaðurinn Gizur liefur væntanlega stundað kaupsýslu í ’uuni sínum, þó er frásögn Hungurvöku nokkuð óljós; eigi s|zt, er greinir frá, að þau hjón, Gizur og Steinunn, fóru bæði Jd Rónis, áður en þau færi til íslands. En það er þó ljóst, að I'aiigað bafa þau farið og sótt lielgan Pétur lieim, hvernig sem 1 v,'l þeirra erlendis befur verið bátlað að öðru leyti. Ætla má, "d í Rómförina eina bafi ekki farið skemmri tími en misseri. . Á þessum árum sér bann Isleif föður slnn búa í Skálbolti '‘ð óhæg kjör, þótt honum hefði lekizt að fá tolla til lagða "n> land allt til reksturs embættis síns. Ef til vill liafa tollar l°ssir verið gjöld fyrir embættisverk, en biskups var að vígja . Irkjur og presta og ferma börnin, en á þeim tíma voru börnin ■ý'fnan fermd nýskírð. En Dalla, móðir lians, var fyrir búi lnnanstokks. . Loks fór svo, að Isleifur veiktist og andaðist sunnudaginn 5. j"!' 1080. Áður liöfðu menn leitað ráða hans um eftirmann og ll oi bann þá bent á Guttorm prest Finnólfsson úr Laugardal. n Álþinnrj var þá lokið og var biskupskosningin látin bíða n:esta árs. l'arrnaðurinn Gizur var eigi bérlendis, er Isleifur andaðist, jý 'Rðist bafa verið á Gautlandi að sögn Ara fróða. Hann sl" llt ,lm Álþingistíma 1081 í Rangárósi. Dvaldist bann á I nokkrar nælur, meðan enginn bafði verið lil biskups n"’nn. Svo barst frétt frá þingi, að Guttormur prestur fyrr- eRidur Iiafði verið kjörinn, og þá reið Gizur til þings eftir þ.1 Se,n Hungurvaka skýrir frá. Þó fór svo, að er Gizur kom til n’Ss5 þá lýsti Guttormur prestur af kirkjuhlaði, að nú væri "l'ónn kostur á utanför sinni. Þá er Gizur beðinn utanferðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.