Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1967, Side 21

Kirkjuritið - 01.10.1967, Side 21
KIRKJUHITIÐ 355 l)eir liéti eigi því að vera við þann sæmilegar, er síðar kæmi en þeir liefði við sig verið. ÁS ytri ásýndum var Gizur mikill maður vexti og vel bols- 'exti, bjarteygur og nokkuð opineygur, tígurlegur í yfirbragði allra manna góðgjarnastur, rammur að afli og forvitri — a §er að sér um alla þá liluti, er karlmaður átti að sér að hafa. . er eigi ástæðulaust, að Haraldi konungi harðráða, fynd- lsb að liann mundi bezt til fallinn að bera bvert tignarnafn s°>n hann hlyti, en belzt þó biskupstign. Sé þetta rétt, þá á "n,lum þeirra að liafa borið saman fyrir baustið 1066, er Har- '’ldur Iiarðráði féll í orrustu við Stafnfurðubryggju á Englandi. ^armaðurinn Gizur liefur væntanlega stundað kaupsýslu í ’uuni sínum, þó er frásögn Hungurvöku nokkuð óljós; eigi s|zt, er greinir frá, að þau hjón, Gizur og Steinunn, fóru bæði Jd Rónis, áður en þau færi til íslands. En það er þó ljóst, að I'aiigað bafa þau farið og sótt lielgan Pétur lieim, hvernig sem 1 v,'l þeirra erlendis befur verið bátlað að öðru leyti. Ætla má, "d í Rómförina eina bafi ekki farið skemmri tími en misseri. . Á þessum árum sér bann Isleif föður slnn búa í Skálbolti '‘ð óhæg kjör, þótt honum hefði lekizt að fá tolla til lagða "n> land allt til reksturs embættis síns. Ef til vill liafa tollar l°ssir verið gjöld fyrir embættisverk, en biskups var að vígja . Irkjur og presta og ferma börnin, en á þeim tíma voru börnin ■ý'fnan fermd nýskírð. En Dalla, móðir lians, var fyrir búi lnnanstokks. . Loks fór svo, að Isleifur veiktist og andaðist sunnudaginn 5. j"!' 1080. Áður liöfðu menn leitað ráða hans um eftirmann og ll oi bann þá bent á Guttorm prest Finnólfsson úr Laugardal. n Álþinnrj var þá lokið og var biskupskosningin látin bíða n:esta árs. l'arrnaðurinn Gizur var eigi bérlendis, er Isleifur andaðist, jý 'Rðist bafa verið á Gautlandi að sögn Ara fróða. Hann sl" llt ,lm Álþingistíma 1081 í Rangárósi. Dvaldist bann á I nokkrar nælur, meðan enginn bafði verið lil biskups n"’nn. Svo barst frétt frá þingi, að Guttormur prestur fyrr- eRidur Iiafði verið kjörinn, og þá reið Gizur til þings eftir þ.1 Se,n Hungurvaka skýrir frá. Þó fór svo, að er Gizur kom til n’Ss5 þá lýsti Guttormur prestur af kirkjuhlaði, að nú væri "l'ónn kostur á utanför sinni. Þá er Gizur beðinn utanferðar.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.