Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1967, Blaðsíða 53

Kirkjuritið - 01.10.1967, Blaðsíða 53
KIRKJURITIÐ 387 Veturinn 1554—1555 var prentuð í Kaupmannahöfn fyrsta lslenzka sálmabókin í lútherskum sið. 1 kverinu eru 35 sálmar, ‘*llir þýddir. Fleiri sálmakver sigldu í kjölfarið, unz út kom sálmabók Guðbrands biskups ári 1589. Hún geymir 328 sálma. Ut í þetta efni skal ekki frekar farið liér. Aðeins var ætlun- 111 að minna á þessi álirif lútberskrar siðbótar og gildi þeirra yrir þjóð okkar. Siðbótin orkar eins og fjörgjafi á bókagerð 1 landinu. Og þótt ærið margt sé þar ófullkomið og af van- fthutni gjört, dylst liitt ekki, að liér er í sjálfu sér þjóðleg vakn- lnb’ sem markar djúp spor íslenzkrar sögu. j ^rentlistin er ný af nálinni og miklu máli skiptir, í bverra '°ndum töfrakraftur liennar lendir. Vegna álirifa frá Lútlier siðbót lians laka ágætustu menn kirkjunnar og um leið S^gnmenntuðustu menn þjóðarinnar prentlistina í þjónustu 'mnar nýju lireyfingar, sem fellur fram eins og straumþungt 'atnsfall að einum ósi. Og prentlistin verður um leið ákjósan- egasti farvegur ábrifa, sem að vísu em erlends uppruna, en °ma fram í þjóðlegum búningi vegna frumkvæðis sjálfs böf- Jtftdarins, Lúthers. Og við freistumst til að spyrja: Hver væri ostur íslenzkrar menningar nú, ef undramáttur prentlistar- Illllar liefði í bernsku liennar lent í böndum ófyrirleitinnar Stoðabyggju og afsiðunar? ^ þessum vettvangi liefur mikilmennið Marteinn Lúther ‘O'eiðanlega reynzt þjóð okkar liollvættur. Mundi þó margur lia Lggja, að í öðrum efnum væri ærin þakkarskubl okkar við ‘lnn á 450 ára afmæli siðbótar lians. 1 rsúnulegt frelsi er meginskilyriVi mannlegs virðuleika og hamingju. Bulver Lyton. Saanir bíta ekki á frjálsan mann. — Cicero. 'ergur á heriVum risans, sér viiVar yfir en liann. — Georges Herbert. '''Ullt] '« er alveg sérstaklega lagiiV að' neita staðreyndum. — G. T. Prentice.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.