Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1967, Síða 53

Kirkjuritið - 01.10.1967, Síða 53
KIRKJURITIÐ 387 Veturinn 1554—1555 var prentuð í Kaupmannahöfn fyrsta lslenzka sálmabókin í lútherskum sið. 1 kverinu eru 35 sálmar, ‘*llir þýddir. Fleiri sálmakver sigldu í kjölfarið, unz út kom sálmabók Guðbrands biskups ári 1589. Hún geymir 328 sálma. Ut í þetta efni skal ekki frekar farið liér. Aðeins var ætlun- 111 að minna á þessi álirif lútberskrar siðbótar og gildi þeirra yrir þjóð okkar. Siðbótin orkar eins og fjörgjafi á bókagerð 1 landinu. Og þótt ærið margt sé þar ófullkomið og af van- fthutni gjört, dylst liitt ekki, að liér er í sjálfu sér þjóðleg vakn- lnb’ sem markar djúp spor íslenzkrar sögu. j ^rentlistin er ný af nálinni og miklu máli skiptir, í bverra '°ndum töfrakraftur liennar lendir. Vegna álirifa frá Lútlier siðbót lians laka ágætustu menn kirkjunnar og um leið S^gnmenntuðustu menn þjóðarinnar prentlistina í þjónustu 'mnar nýju lireyfingar, sem fellur fram eins og straumþungt 'atnsfall að einum ósi. Og prentlistin verður um leið ákjósan- egasti farvegur ábrifa, sem að vísu em erlends uppruna, en °ma fram í þjóðlegum búningi vegna frumkvæðis sjálfs böf- Jtftdarins, Lúthers. Og við freistumst til að spyrja: Hver væri ostur íslenzkrar menningar nú, ef undramáttur prentlistar- Illllar liefði í bernsku liennar lent í böndum ófyrirleitinnar Stoðabyggju og afsiðunar? ^ þessum vettvangi liefur mikilmennið Marteinn Lúther ‘O'eiðanlega reynzt þjóð okkar liollvættur. Mundi þó margur lia Lggja, að í öðrum efnum væri ærin þakkarskubl okkar við ‘lnn á 450 ára afmæli siðbótar lians. 1 rsúnulegt frelsi er meginskilyriVi mannlegs virðuleika og hamingju. Bulver Lyton. Saanir bíta ekki á frjálsan mann. — Cicero. 'ergur á heriVum risans, sér viiVar yfir en liann. — Georges Herbert. '''Ullt] '« er alveg sérstaklega lagiiV að' neita staðreyndum. — G. T. Prentice.

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.