Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1967, Síða 40

Kirkjuritið - 01.10.1967, Síða 40
374 KIRKJURITIÐ Lútlier var ekki heilsuliraustur um þetta leyti. Of; mátti svo heita, afí liann væri Jítt ferðafær. — Fólk, sem átti lieima við veginn til Worms, liafði spurnir af ferðalagi lians, og alla fýstl að sjá þann mann, er stóð að baki þeirrar byltingar, er vor að gerast. — Lútlier var lieiðraður af þeim, sem sáu han11, För lians líktist einna mest sigurför. — Hingað liafði liai111 komið á fáki sínum. Klæddur munkaklæðum og fyrirlitn111 villutrúarmaður af þeiin, er við lionum tóku, opnuðust þessarar göinlu borgar. Mér fundust jámbrautarteinarnir eng' an veginn eiga þarna Jieima, og allt þetta vélaskrölt. -—- E11 aldir höfðu runnið. Þó að munkurinn í myndinni væri ljóslif' andi, var brautarvagninn að aka á rústum hinnar gömlu borg' ar, sem lá grafin og gleymd. „Guð mun ekki yjirgeja }>ig“. Hið fyrsla, sem mig langaði til að finna í Worms, var minning' in um þann slað, sem Lútber hélt sína frægustu ræðu. Þega> hann var þá leiddur inn í salarkynni ríkisþingsins voru setta1 á horð fyrir framan liann bækurnar, sem hann liafði skrifa^ í heyranda liljóði var liann spurður, livort liann vildi taka llíl aftur, sem liann hefði skrifað. -—- Þá sagði Lúther: „Þar sem yðar hátign, og þér virðulegu fulltrúar um einfalt svar, þá svara ég afdráttarlaust. „Svo fremi sein ‘ r ekki verð sannfærður af orðum lieilagrar ritningar og llltí, skýrum og ljósum rökum, ■—• því að ég trúi hvorki páfa J1< kirkjuþingum cinum -— þá tek ég heldur ekkert aftur. Það eI liæði erfitt og háskalegt að hreyta á móti samvizku sinm. Hér stend ég, ég get ekki annað. Guð hjálpi mér Amen. Þegar Lúther gekk inn í salinn þennan dag, er mælt a _ riddari nokkur ltafi heilsað honum og sagt: Nú fer þú brattar* för, munkur, en ég hef nokkurn tíma lagt út í, þótt í stóru111 orrustum liafi ég verið. — En sértu viss í þinni sök, þá halt'1 áfram í Guðs nafni. Guð mun ekki yfirgefa þig.“ hiðjið mj'r Hvar var fundarsalur ríkisþingsins? -v „Hvar var salur ríkisþingsins? — hann varð ég að finna. r var einn á ferð. Á götunni hitti ég mann, sem benti mér hv ég ætti að fara.

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.