Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1967, Page 20

Kirkjuritið - 01.10.1967, Page 20
KIRKJURITIÐ 354 til frændsemi við Ólaf konung Tryggvason, í umboði þjóðai sinnar sótti lieim æðstu ráðamenn Evrópu, keisara og páfa, °r var svo hafinn sjálfur til mikillar tignar. Eigi hefur það verió með öllu áhrifalaust fyrir ungan svein. Gizur er vígður til prests þegar á unga aldri. Venjulega lágmarksaldur seltur 25 vetra. Út af þessu er iðulega hriigðió’ Jiegar skortur var á prestum, en það liefur verið þá xiti her; Er þá farið allt ofan í 18 vetra aldur. Það gæti því verið, að Gizur hafi tekið prestsvígslu um 1060. Er liann kom út til h' lands, kvongaðist liann Steinunni Þorgrímsdóttur liins ltáva 1 Borgarhöfn, ekkju Þóris Skegg-Broddasonar á Ilofi I Vopr*a' firði. Að Hofi bjuggu þau fyrst og má vera, að Gizur hah farið með goðorð Hofverja þá. Kunna þessi persónutengsl VJl Hof í Vopnafirði og Skálholt að liafa valdið því að rekf1 Hofskirkju og Skálholtsstóls urðu vendilega samfléttaðir, þett lieimildirnar um það séu miklu yngri. Þau Steinunn eignuðud fimm sonu: Teit, Ásgeir, Þórð og Jón, er önduðust allir ‘l undan föður sínum, og Böðvar, er lifði einn eftir, og eJI1‘l dóttur, Gróu, er giftist Katli presti Þorsteinssyni, goðoi'ð' manni á Möðruvöllum í Eyjafirði, er varð biskup að HóhJJ,J 1122, en andaðist í Skálholli 1145 vel sjötugur að ahlri, °r var þar grafinn. Um Gróu er sagl, að hún liafi orðið nunJJÍl og andast í Skálholti á dögum Klængs biskups, þ. e. e^jr 1152. — Með Þóri Skegg-Broddasyni liafði Steinunn átt eJj,a dóttur, Guðrúnu að nafni. — Hungurvaka skýrir svo fra, a Gizur hafi verið farmaður mikill hinn fyrra lilut æfi sin»al' meðan faðir hans var á lífi, og verið jafnan mikils virtur’ livar sem liann kom. Hann var liöfðingi, biskupssonur af s landi, er umgekkst liöfðingja erlendis sem jafningja sjna' Frægð hiskupsins, föður lians, var þegar orðin kunn erlend'-' |iví Adam frá Brimum, er samdi merka sögu erkistiftisins, l” er líklega dáinn 1076, segir um Islendinga, að þeir liafi bisKrJl sinn fyrir konung og hlýðnist honum í einu og öllu. Hið saJllí kemur og fram lijá öðrum sagnritara enskum, Giraldus Ua®1 brensis, um 1187 í ritinu Topograpliia Hibernica. Eins lieimildum er háttað hér, þá eiga þessi orð miklu freniur v)^ soninn en föðurinn. Að sögn Hungurvöku liafði Isleifur naJJ mikla á marga vegu sakir ólilýðni manna og á banabeði á ljaIJl að liafa sagt, að þeim mundi seint auðið hiskups á Islandi, r

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.