Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1967, Síða 60

Kirkjuritið - 01.10.1967, Síða 60
Séra Heimir Steinsson: Samkoma í Skálholti „Hversu yndislegir eru bústa'öir þínir, Drottinn hersveitanna Sálu mína langaSi til, já hún þráSi forgarSa Drottins; nú fagnar hjarta mitt og hold fyrir hinum lifanda GuSi.“ (Ps. 84:2—3) Að kvökli fimmtudagsins 31. ágúst síðastliðins söfnuðust all* margir áliugamenn um endurnýjun lielgilialds á íslandi, prest- ar og guðfræðinemar, saman í Skálholti. Dvöldust þeir þal næstu þrjá daga, en liéldu heim síðla dags liinn 3. septeinbei'. Samkoma þessi (konvent) liafði tvíþættan tilgang. 1 fyrsl;l lagi skyldi þátttakendum gefinn kostur á að fjarlægjast un1 sinn eril virkra daga, en einbeita sér þess í stað að daglegr1 tilbeiðslu og andlegri uppbyggingu. 1 annan stað fór fram námskeið með erindaflutningi og almennum umræðum. Þessii liðir tveir voru að sjálfsögðu næsta samofnir, bæði um efni °r skipulag. Helgiiðkan var þennan veg liagað á föstudag og laugardag- Árla morguns var messa sungin og lesin í Skállioltskirkju, e11 jafnframt sungu menn miðmorgunstíð. Þá fór og fram tíða- söngur um hádegisbil, miðaftan og náttmál. Tilteknum stund- um var varið til ])agnar og hugleiðingar. Við þau tækifæri gat'J fundarmenn notið organleiks, lilýtt á messugjörð frá samfélag1 mótmælenda í Taize á Frakklandi o. fl. Á sunnudag var tíða- söngur um miðjan morgun og liádegi, en samvistum lauk nu>< fjölmennri guðsþjónustu klukkan 2 síðdegis. Báða fyrri dagana ver erindi flutt að loknum morgunverðu en annað síðdegis. Fjallað var um tíðasönginn, altarissakra menntið og prestsembættið, en að lokum var sagt frá áðu1 nefndum reglulifnaði í Taize. Gagnlegar umræður fóru frai” að loknum erindunum.

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.