Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.03.1968, Blaðsíða 5

Kirkjuritið - 01.03.1968, Blaðsíða 5
KIRKJURITIÐ 99 ar eiö'ina og leitað öruggra sönmniargagna fyrir framhaldslífi. .11111 þau rök liafa reynst veik, en önnur hafa sannfært milljón- jr‘ liafa borið þennan fjársjóð í brotliættu keri. Sumir ^a niætt söiinunargögnunum ineð óréttmætum efasemdum. rir hala lekið J) eim með skynsemdarlítilli oftrú. U'U Jiörfin er hrýn fyrir vissu um byggð á bak við heljar- stl‘Uinia, brýn mannfélagsbeildinni, sem leikur sér að fjör- ®kgi sínu eins og fáviti, og brýn einstaklingnum, sem er að Cljast við efasemdir sínar og ástvinamissi. ^tin. segir, að með upprisu sinni hafi Kristur leitt í ljós 1 °g ódauðleika, — og ])á að sjálfsögðu ódauðleika sem lög- er gildir alla inenn. . etta segir ])ér, að vegurinn ,])inn lokist ekki í myrkri gröf, Uur liggi leiðin áfram um veraldir, sem dauðleg sjón grein- r ^^t-.Hvernig liugsar þú til þeirrar ferðar ? u vaentir ekki þess, að á þeim leiðum stundir þú sífeldar uogöngur með pálinagreinum og endalausum sálmasöng. Er þ, t trúlegra að þ ín bíði átök, erfiði, starf í veröld, sem býður j dýrniæt tækifæri til að binda saman það, sem enn var ^J,er í molum, þegar dauðinn kallaði þig af jörðunni. u vaentir ekki þess, -að dauðinn geri á þér þá skyndibreyt- sj_”u’ þú takir að stunda lielgra manna iðju eina. Páskaboð- apurinn heitir þér engu slíku, en liann lofar þér nýjum guteikum í nýrri veröld, — nýjum vegum. ^uk ^>Crin vegum ganga nú vinir, sem þú sást með söknuði á ^ °g minnist nú á liátíð upprisunnar og ódauðleikans. j)(. essir látnu vinir voru sjálfsagt breiskir um margt, líkt og ^ ert sjálfur. Sumir þeirra virtust deyja með flest gullin sín r°tin. Dauðinn gerði þá ekki að englum, en hann opnaði þé ^ Saina hliðið og hann mun á sínum tíma ljúka upp fyrir 1 ehhi þetta fagnaðarefni? Er það ekki dýrlegur dagur, n S'o dýran boðskap ber? síð * 6rU Þeiri sem lítt segjast spyrja um það, sem á bak við asta andvarpið bíður. Um hvað ættum vér fremur að spyrja

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.