Kirkjuritið - 01.03.1968, Blaðsíða 50
INNLENDAR F R É T T I R
Háðinn hejur verið nýr jramkvœmdastjóri fyrir námsstyrkjadeild Alkirkj'1'
ráðsins, heitir hann dr. K. C. Josepli. Hefur liann mælzt til þess, að séra
Olafnr Skúlason verði fulltrúi deildar lians liér á íslandi. Á námsárii"1
1967 til 1968 voru 194 einstaklingar, sein hlutu styrki ráðsins til framhalds-
náms, er um fækkun að ræða frá fyrra ári, sem stafar af auknum kostnaði-
Umsóknir um styrki þessa þurfa að berast nefndinni í Genf níu mánuðu"1
áður en nám hefjast. Umsóknareyðuhlöð og aðrar upplýsingar er að fá hj8
séra Ólafi.
Séra Kristján Róbcrtsson var kosinn lögmætri kosningu á Siglufirði.
Grétar O. Fells, rithöfundur andaðizt 5. marz sl. Hann fæddist 30. desemb1'1
1896 í Guttormshaga, sonur séra Ófeigs Vigfússonar síðar prófasts í FcHs'
múla og konu hans Ólafíu Ólafsdóttur, systur séra Ólafs fríkirkjuprest6
í Reykjavík. Voru þeir Grétar og séra Ragnar í Fellsmúla tvíburaf-
Lásu undir stúdentspróf heima hjá föður sínum og útskrifuðust 191'•
Einn vetur lagði Grétar stund á trúarheimspeki og bókmenntir við Hafn111'
háskóla. Kom svo heim og nam lögfræði. Lauk emhættisprófi 1924. Áar
landlæknisritari 1929—1956.
Stundaði jöfnum hönduin ritstörf og gaf út margar hækur í hundn11
máli og óbundnu. Forseti Guðspekifélags íslands 1935—1956 — Tvíkv*11*'
ur.
Grétar Ó. Fells var virtur og viðurkeiindur fyrir einlæga sannleikslei1’
boðun góðvilja og mannbóta og grandvarleika til orðs og æðis. Sneiu1118
þjóðkunnur fyrir útvarpserindi og ritstörf.
Það jœrist i vöxt, að leikinenn flytji ræður og unglingar annisl ýmsa l11'1,
messunnar, eins og t .d. á Æskulýðsdaginn. Ein leikmannsprédiktin ef
þessu hefti og þess má geta að fræðslustjóri, Jónas B. Jónsson, ska1*1
höfðingi, flutti ræðu í Kópavogskirkju við æskulýðsguðsþjónustu 31. nllirr'.'
Gaman væri að fá fregnir af leikmannastarfi frá ýmsum söfnuðum, b®1
í horg og hyggð. Myndir mættu gjarnan fylgja.
KIRKJURITIÐ 34. árg. — 3. hefti — marz 1968
Tímarit gefig út af Prestafélagi íolands. Kemur út 10 sinnum á ári. Verg kr. 200^^-
Ritstjóri: Gunnar Árnason.
Ritnefnd: Bjarni Sigur’ðsson, Heimir Steinsson,
Pétur Sigurgeirsson, Sigurður Kristjánsson. ^
Afgreiðslu annast Ragnhildur ísaksdóttir, Hagame
Sími 17601.
Prentsmiðja Jóns Helgasonar.
j