Kirkjuritið - 01.03.1968, Blaðsíða 8
KIRKJURITIÐ
102
[ raun og veru var ekkert sérkennilega íslenzkt við það mörg
iiin síðari ár, nema nafnið, en meðlimir þess, bæði prestar og
leikmenn voru af ýmsu þjóðerni. En jafnvel nafnið var þegar
orðið mönnum ásteytingarsteinn. Það þótti ekki æskilegt til
ávinnings í trúboðsstarfi meðal mismunandi þjóðflokka, að
lialda uppi flaggi sérstaks þjóðernis. Auk þess liöfðu liin is-
lenzku þjóðareinkenni mjög sorfist af félaginu hin síðari ar.
Hinir uppbaflegu stofnendur voru horfnir af sviðinu, en niðjar
þeirra liöfðu dreifst um allar jarðir, og blandað blóði við aðra
íbúa landsins. Islenzk tunga var að mestu liorfin af vöruin
fólksins, og skildist ekki, nema að litlu leyti, þá sjaldan Iiú»
bljómaði frá altari eða prédikunarstólum safnaðanna.
Á samsteypuþinginu í Detroit runnu saman í eina lieilð
nokkrar aðaldeildir lúthersku kirkjunnar í Norður-Ameríku,
svo sem Sameinaða Lúlherska kirkjan í Ameríku, sem að upp'
runa er að mestu af þýzkum stofni; Samska Ágústana Kirkjath
og kirkjufélög Dana og Finna, auk íslenzka félagsins. Nefnist
þessi sameinaða kirkja LÚTHERSKA KIRICJAN 1 AMERlKÚ,
er telur rúmlega þjjár milljónir fermdra meðlima. Islenzka
félagið lagði þessu sameinaða kirkjufélagi til þrjátíu og tvo
starfandi söfnuði, sextán presta og sjö þúsund meðlimi. RúiU'
lega bundrað söfnuðir tilheyrðu félaginu á ýmsum tímuiu-
Sumir þeirra áttu skamma ævi, aörir urðu aldrei mikið meira
en nafnið eitt. Félagið liélt sjötíu og átta ársþing; sjö prestai'
skipuðu forsetaembætti, en þrjátíu og fjórir prestar þjónuði'
söfnuðum þess frá uppliafi til áldurtilastundar.
Félagið rasaði ekki uih ráð fram í samsteypumálinu, en liafði
það-á dagskrá á þ'nguni árúm saman. Það'kom ekki til fraiU"
kvæmda fyi-r en ' það ’ reyndist óumflýjaiilegt. Ymsar ástæður
Iirintu málinu fram.'Einingárafl sameiginlégrar turigu og þjðð*
'eriiis var ekki framar um að' raéöa. Fólksstraumurinri úr i«*
lerizku byggðunum í borgir og bæi tæmdu sveitirnar víða af
íslénzku fólki. 1 borgunurii livar’f’ fólkið inn í lirin giðu þjóð-
lífsins. Þjóðflokkar sem vor'u miargfalt fjölmenriari eri lsleri'1'
ingar, liöfðu sömu sögu áð segja. Að loknu síðara liéimsstríð'
iirii lirundu þjóðernislegir ’múrár’a allar bliðar. Lútbersk"
kirkjunni1 var mjög legið á bálsi fyrir Ivístring, óliéilbrigða
samkeppni og flokkadrátt. Nú töldu’’iiienn að tími væri tií
kominn að sýna öllum héiminum, að kirkja siðbótarinnar f‘I