Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.03.1968, Blaðsíða 17

Kirkjuritið - 01.03.1968, Blaðsíða 17
KIRKJURITIÐ 111 Kirkjufélagið gerðist hraUtryðjandi í útgáfu tímarita, sem eiagdngu fjölluðu um trúmál. Sameiningin sem var aðal mal- ííagn þess, kom , út mánaðarlega í hart nær áttatíu ár, °g 'at bannig lang elzta tímarit,af því tagi með Islendingum, fram að þessu, Einnig gaf félagið út tímarit sem fjölluðu urn kr>stm- dóni,, 0g ahnenn meuningarmál, t. d. Áramót (190j ARaniót,, (1891-—1903) og Kennarann, (1897—1905).. Að þvi ec snertir-trúboðsstarh hknarstörf, eða kristileg fræðslumul, 1,efur félagið ekki af miklu að státa. Sagan greimr þo fra við- leitni til að inæta kristilegum skyldum á þessum sviðum, eítir l)ví seni efni, og kringumstæður frekast leyfðu. Aðaláherzlan var jafnan lögð á heimatrúboö, en. það var sú 'iðleitni að fylgjast ineð fólki, hvert á land sem það flutti, og sjá því fyrir kirkjulegri, þjónustu. í»,etta reyndist jafnan erfitt 'iðfaugs vegna mikillar víðáttu, dreifingar fólksins, og ónogra slt>rfskrafta í, prestastétt. Erlent irúboð vakti snemma ahuga, °g>naut almenns stuðnings, einkum vegna persónulegra kynna við einn trúboðann,- sem þá var starfsmaður kirkjufélagsins í lapan, séra S. 0. Tliorlaksson. Líknarstarf félagsins beindist eiakuni að.Elliheimilinu Betel, að Gimli, Manitoba, sem mun I>afa,Verið fyrsta. stofnun þeirrar tegundar með lslendingum, °8 fyrirrennari annarra iheimila sem stofnuð voru, og rekin í saina augnamiði tá ýmsum stöðum í Kanada, Bandaríkjun- Unh og einnig á-Islandi. ,Sumarbú8vr fyrir börn og unglinga Vq,u .starfræktar ,um margra úra bil, hjá Húsavik við Mam- lobavatm Gafst, börnum og imglingum þar kostur á utiveru a sl,«mini, og fræðslu, á vegum félagsins, einkum kvenfélaganna '8en' lengi voru.stoð þess og stytta. .Félagið starfrækti Jons "nrnasóriar skóla.í full tuttugu ár, en það var gagnfræðaskoli I)ar sein sérstök áherzla var lögðiá íslenzk fræði og kristin om, Uuk venjulegra riámsgreina. Er tímar liðu breyttist fyrirkomu- skólamála í f.ylkinu þánnig að* skólinn fékk ©k i engur ^aðist, en margt.ágætra námsmanna, og starfsinanna í ýmsum Sreinuni, eru þaðan komnir. • ’ III. Annað líf . á því félagið sló búi sínu saman við hinar stærri kirkjudeild- lr’ i'efur að ýmsu !eyti nýtt líf runnið upp fyrir fyrrverandi L

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.