Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.03.1968, Blaðsíða 36

Kirkjuritið - 01.03.1968, Blaðsíða 36
KIRKJURITIÐ 130 Ég hugsaSi lengra, norður til íslands og tók ég undir, í liuga mínum, orð gamla mannsins. Við á þessu kalda landi liöfuin sannarlega margt að þakka Guði fyrir. Já, Dominus sit i» corde meo . . . Lát Drottin vera í lijarta mínu og á vörum mío- um . .. Sjö undirstöSuatriSi farsæls mannlífs. Raniisókn hlutanna. Hugleiðing þekkingarinnar. Einlægni hugsana op gjörða. Hreinsun hjartans. Siðfágun. Samheld frjálslyndi. Markviss val'f stjórn. — Konfucius. Eg ann lífinu og réttlætinu. Eigi eg að velja þar á niilli, vel ég réttlætið- Mencius. Koiifucius sagði við stjórnandann Chi IC’ang Tzu: „Ef þú sýnir einlæg3" góðvilja verður þjóðin góð. Dyggð prinsins niá líkja við vindinn, þjóðar' innar við grasið'. Það er eðli grasins að heygja sig, þegar vindurinn bl®s á það.“ „Hafðu sanivizkusemina og sannleikann fyrir leiðarljós, og tem þér síða" að gera skyldu þína við náungann. Þetta er æðsta dyggðin. -— KonfucUlS• Göfugur inaður gætir einkum tín atriða: Honuni er umhugsað um að sJ® skýrt, heyra greinilega, vera vinsainlegur, virðulegur í frainkomu, vai'1 aður í orðum, ákveðinn í framkvæmdum. Sé liann í vafa lætur lianii ^1'1 annt uin að afla sér upplýsinga, ef hann reiðist hugleiðir liann eftirkösti11’ hjóðist lionum hagnaðarvon, liugsar hann fyrst og fremst um skyldu sn"1' Konfucius.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.