Kirkjuritið - 01.03.1968, Blaðsíða 23
KIRKJURITIÐ
bið
117
Ja til almáttugs Guðs. Ég er ekki í neinum vafa um, livað
'ef^i skeð, hefði það ekki verið gert.
a5 kraftaverk gerast daglega, og oft vegna tilverknaðar bæn-
’ ef við aðeins gefum okkur tíma til þess að veita því atliygli.
iðjum því og biðjum án afláts.
erum lítillát og þakklát.
•eymum ekki að þakka, veitum því athygli, sem er að
'-erast innra með okkur.
. lðjum fyrir ástvinum okkar, biðjum fyrir vinum okkar og
"Uiufélögum, biðjum einnig fyrir fólkinu á götunni. Biðjum
. 111 liimneskan frið í sálu vorri og líkama. Biðjum um bam-
"fíjusamt líf okkur öllum til banda og leggjum allt í hendi
"láttugs Guðs, þá getur ekki farið lijá því, að við verðum
"^nheyrð.
tr .
^eitustu bænir, sem ég þekki eru bænir barna fyrir foreldr-
^1" sínum og maka fyrir livort öðru, þar lief ég séð og fundið
"tenbeyrzlu, því sérbver öðlast er biður og sá finnur er leitar
* f>rir þeim er upplokið er á knýr.
STUÐNINGSVERT FRAMTAK
landssamband fatlaðra hóf fyrir ári siðan byggingu á vinnu-
}j 'a*arheimili fyrir fatlað fólk. Er þess vandlega gætt að öllu sé svo
; i . a,J íbúarnir geti að mestu eða öllu verið sjálfhjarga. M. a. að fólk
astólum geti unnið nauðsynjastörf í eldhúsi og þvottahúsi og vinnn-
í?111, E»gir þröskuldar né tröppur verða í húsinu, en rafknúnar lyftur.
Verið
að
er að steypa aðra liæð í fyrsta áfanga þriggja álma húss. Er ætlun-
Vað reÍSa fyrst
He
45 manna vistheimili fyrir það fólk, sem mikið er
i e,tir landssambandið á alla til liðveizlu. Skrifstofa þess er á Bræðra-
0rgarstíg 9.