Kirkjuritið - 01.03.1968, Blaðsíða 20
114
KIRKJURITIÐ
Með því að trúa, flytjum við allt innfyrir takmörk þess mögU'
lega.
Mörgum finnast orð sín vera of fátækleg, til þess að geta
beðið, án þess að blygðast sín, Iialda að orðin þurfi að veri*
skrautleg, kröftug og í því formi, senr þeim er ekki einlægt.
Þetta er alls ekki rétt. Bænir eiga að vera einfaldar, einlægar‘
umbúðalausar og án skrautmælgi, belzt í því formi, eins o?
við séum að tala við mannlega veru er við sækjum ráð til. E*1
við verðum að vera einlæg og sönn.
Til þess að geta vænst liins bezta, þurfum við að leggja okk'
ur fram af líf og sál, til þess að liljóta það.
Fólk bíður skipbrot í lífinu, ekki vegna hæfileikaskorts>
beldur skorts á að vera heilshugar.
Það væntir þess ekki af öllu lijarta, að því takist.
Árangurinn kemur aldrei á gullfati til þeirra, sem færa?1
undan að leggja sig fram, til þess að ná honum.
Sterkasta aflið í eðli mannsins, felst í þeirri andlegu ork'1'
beitingu, sem Biblían kennir okkur.
Fullkomlega réttilega leggur Ritningin áberzlu á þá fraiO'
komu, sem gerir manninum kleyft að gera eitthvað úr sjálfoJ”
sér.
Trú. Trúnaðartraust, jákvæður liugsanabáttur. Trú á Gu^'
Trú á sjálfan sig.
Sá getur allt, sem trúna liefur. Ef þér liafið trú, mun ekked
vera yður um megn.
En hvernig á að biðja. Á að biðja á einhvern vissan bá*1'
Á að setja orðin fram, á einbvern þann liátt, sem við ekki eJJ”
vitum.
Hvers vegna er það, sem okkur finnst að við séum ekk^
bænbeyrð? Gæti það verið vegna þess, að það sem við erum
biðja um, sé ekki það sem okkur er fyrir beztu? Gæti þ”^
verið, að þegar við biðjum um veraldlega velgengni að
meinum þá skjótfengin auð, eða efnabag sem mundi ef 11
vill, verða okkar hamingju að fjörtjóni?
Við eigum ekki að biðja um mikið. Við eigum ekki að bi^J‘
stöðugt um að okkar liagur batni, að þetta eða liitt breytJ\
nákvæmlega, sem við óskum sjálf. Við eigum að biðja a’á1
mátt um að gefa okkur skilning á því, sem okkur er J'r
beztu og mátt, til bess að framkvæma bað.