Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.03.1968, Blaðsíða 21

Kirkjuritið - 01.03.1968, Blaðsíða 21
KIRKJUIUTIÐ 115 iðjuin um skilning á því, livað það er í lífi okkar, sem ° \Ur 61 fyrir heztu. j f(3r liafa orðlð til góðs eftirfarandi leiðbeiningar, um á ern hátt megi ná góðum árangri með bæn til æðri máttar. ^tlaðu þér nokkrar mínútur daglega. þ egðu ekkert. Æfðu þig aðeins í því, að bugsa um Guð. a nu,n Sera þig móttækilegan. j. /ð þú þar næst og notaðu einföld eðlileg orð. Trúðu Guði ■ *lr öllu, sem þér liggur á bjarta. Haltu ekki, að það sé nauð- rr 1 nota einstrengingsleg orð. ^ann skilur þig. I .. ln°n meðan þú vinnur, biddu í strætisvagninum, eða í st' hiddu við skrifborðið þitt. Vendu þig á að biðja á nin tíma, með því að loka augunum, og útiloka beiminn siðan að einbeita þér með fáum orðuin að nærveru Guðs. °ttar sem þú gerir þetta, því nær mun þér finnast Guð vera. hdl • ð11 l1er ehhi alltaf einbvers þegar þú biðst fyrir, en Gi gVlSSa®u Þ1? beldur um að þú bafir þegar blotið blessun s’ °g notaðu bænir þínar til þess að þakka. l,,,|u af þeirri sannfæringu, að einlægar bænir nái til ást- |)(>la ^lnna °g umlyki þá með kærleika Guðs og vernd. Temdu 1 aldrei neikvæðar bugsanir í bænum þínum. Aðeins já- kvseðar i . . , b ‘u tiugsanir veita arangur. •ii) { ^1*1 avalil fusan lli “ð undirgangast vilja, Guðs. Biddu Pað, sem þjj þr;',ir en g]eðstu yfir því er Guð gefur þér. að má vel vera, að það sé betra, en það sem þú sjálfur aöst uin. T ti| -n,lu þér að leggja allt í bendi Guðs. Biddu um hæfileika, lrúiiaa gera það, sem þú af fremsta megni orkar og láttu í fullu artrausti, liann um árangurinn. |)ýr 1( fyrir fólki, sem þér fellur ekki í geð og hefur gert þro ^ailgt til. Óvinsamleg afstaða er liindrun fyrir andlegum nieir, sem þú biður fyrir öðrum, einkum fólki, þér J koinandi, því ábrifaríkari verður bænin fyrir þig sjálfan. jJalfur hef ég reynt þetta, með góðum árangri. ei> í611!11 Veh náði ég ekki tökum á bæninni. Ég bað ekki af 1Uíegni. 11 Sa tími kom í lífi mínu, að ég mátti til að leggja allt

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.